Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 363
IIRÚTASÝNIN GA1{
357
Tafla 3. HundraSshluti sýndra lirúta, er hlaut I. verðlaun
Sýslur 1935 ’45 ’52 ’60 '64 ’68 ’72 Aukning síðan ’76 1935
Strandasýsla 9,7 28,4 34,1 45,5 61,8 56,5 59,8 47,9 38,2
N.-ísafjarðarsýsla .. . 3,3 24,5 21,0 46,5 36,6 43,9 42,5 45,7 42,4
V.-ísafjarðarsýsla .. . 2,8 10,8 25,6 34,5 46,6 48,6 44,2 51,6 48,8
V.-JIurðastrandarsýsla 8,3 11,2 14,2 28,7 34,2 45,2 24,5 43,5 35,2
A.-JJarðastrandarsýsla 2,6 24,0 31,3 31,7 58,1 41,4 45,1 45,5 42,9
Dalasýsla 4,8 26,6 28,4 30,4 36,3 43,2 43,1 34,8 30,0
Snæf.- og Ilnappadalss. 1,1 16,3 24,0 41,7 54,1 57,7 48,0 56,6 55,5
Vegið meðaltal 4,7 20,9 26,2 38,2 49,8 50,1 47,0 47,0 42,3
heppnaðir. Nokkuð liar ]>ó á hvítum illhœrum (merghárum)
og grófleika var vart í sumum þeirra. Sunnan girðingar
voru lirútar mun lakari, sérstaklega yngri aldursflokkar, sem
voru grófhyggðir og holdrýrir. Á héraðssýningu voru valdir
Freyr í Hvítuhlíð, Askur í Gröf og Kollur í Snartartungu og
lilutu allir þar I. verðlaun A, til vara Kubbur, veturgamall, í
Hvítulilíð og Kuhltur Erlu á Þamhárvöllum. Askur í Gröf er
ágætlega gerður lirútur, en gallaður á ull.
Fellshreppur. Þar voru sýndir 43 lirútar eða 20 fleiri en
en 1972. Hrútarnir voru ekki í góðu formi og aðeius 40%
hlutu I. verðlaun. Margir tvævetru hrútarnir höfðu Ílítið
þroskast frá árinu áður, þeir og veturgamlir ekki nógu fylltir
og Jioldugir. Talsvert var um mergliærða Iirúta, og nokkuð
l>ar á lönguin og í suinum tilfellum signuin afturkjúkum.
Á Jiéraðssýningu voru valdir Goði í Steinadal, Freyr í Felli
frá Smáhömrum, Brúskur í Stóra-Fjarðarliorni frá Jóni Lofts-
syni á Hólmavík og Gróði í Litla-Fjarðarliorni frá Guðl>irni
í Broddanesi, til vara Yæskill í Stóra-Fjarðarliorni. Á Iiéraðs-
sýningu hlutu Frcyr og Brúskur 1. verðlaun A, en Goði og
Gróði I. verðlaun B.
Krkjubólshreppur. Þar var sýndur 91 hrútur, 55 fullorðnir
og 36 veturgamlir. Hrútarnir voru jmngir og þeir vetur-
gömlu þroskainiklir, en inargir voru grófgerðir og of háfættir
og flokkuðust því ekki vel, aðeins 45% sýndra lirúta hlutu
I. vcrðlaun. Hrútarnir voru spjaldbreiðir og margir allgóðir
að ofan, en þunnir í lærum og ekki nógu fylltir upp í klofið.