Búnaðarrit - 01.01.1977, Blaðsíða 464
458
BUNAÐAR RIT
Nafn og aldur Eigandi
5.—6. Frosti, 1 v. 80,0 Guðmundur V. Ragnarsson, Hrafnabjörgum, Auðk.
5. 6. Smári*,2v. 80,0 Hagalín Guðmundsson, Innri-Hjarðardal, Mosv.hr.
í. verðlaun A hlutu, óraðað:
Nafn og aldur Eigandi
Leppalúði*, 2 v........Jón Björnsson, Minni-Hattardal, Súðavíkurhreppi
Spassky*, 4 v........ Ólafur Zakaríasson, Geirastöðuin, Bolungarvík
Fótur*, 2 v.......... Sami
Ponni, 3 v........... Birkir Friðhertsson, Birkihlíð, Suðureyrarhreppi
Kóngur, 2 v.......... Mikkael Kristjánsson, Fremri-Breiðadal, Flateyr.hr
Óðinn, 3 v........... Kristján Jóhannsson, Ytri-Hjarðardal, Mosv.hr.
Dalur, 3 v........... Jón Fr. Jónsson, Þórustöðum, Mosvallahreppi
Þokki, 2 v........... Kristján Guðmundsson, Brekku, Mýrahreppi
Gustur*, 3 v......... Sigurvin Guðmundsson, Sæhóli II, Mýrahreppi
Roði*, 2 v........... Knútur Ðjarnason, Kirkjubóli, Þingeyrarhreppi
Bjartur, 2 v......... Sami
Brúsi, 2 v........... Hreinn Þórðarson, Auðkúlu, Auðkúluhreppi
/. verðlaun B hlutu, óraðað:
NaJ'n og aldur Eigandi
Stúfur, 5 v........... Elías Þorbergsson, Meiri-Hattardal, Súðavíkurhr.
Stúfur, 1 v........... Jón Björnsson, Minni-Hattardal, Súðavíkurhr.
Geir, 2 v............. Sigurgeir Jónsson, Efri-Engidal, Isafjarðarkaupst.
Ilringur, 1 v......... Sigurjón og Bjarni Halldórssynir, Neðri-Tungu, Is.
Yambi, 3 v............ Friðbert Pétursson, Botni, Suðureyrarhreppi
Bjargi, 3 v..............lón Valgeirsson, Lækjarósi, Mýrahreppi
Gullhöttur, 3 v....... Gunnar Jóhannsson, Þingeyri, Þingeyrarlireppi
Sá hrútur, sem efstur stóð á Jtessari liéraðssýningu, var Snær
Kristjáns Guðmundssonar, Brekku, Ingjaldssandi. Snær er
heimaalinn, faðir Smári, móðir 817. Hann er alhvítur, koll-
óttur, vel Iioldfylltur, föngulegur og kostamikill. Þetta er
mjög sterk og hraust kind, cnda ekki annað að sjá, en hann
sé í hlóma lífsins, J>ó 5 vetra sé.
í öðru sæti, og jafn Snæ að stigum, var Grettir, Sigurjóns
Jónassonar, Lokinhömrum, Arnarfirði. Grettir er heimaalinn,
faðir Freyr frá Magnúsi Jónssyni, Flateyri, móðir Mógofa.
Hann er hyrndur, Jiroskamikill og föngulegur, jafn og vcl liold-
fylltur, en gulur í lmakka og hefur rauðgular illhærur.
Þriðji í röð varð Prúður Jónasar Ólafssonar, Þingeyri. Hann
er frá Guðmundi V. Ragnarssyni, Hrafnahjörgum, Arnarfirði,