Búnaðarrit - 01.01.1945, Page 42
38 BÚNAÐARRIT
ur- og nijólkurskýrslur og mæla fitumagn ínjólkur.
í náulgriparæktarfclögunuin er nú nálega Vá hluti af
ölluin kúm landsinanna.
Til þess að kynbæta sauðfé liafa verið stofnuð saiið-
(járnvktarbú, seni hafa valda stoi'na af sauðfé og lcit
ast við að kynbæta þá. Bú þessi selja síðan undan-
eldisdýr lil bænda. Nú eru starfandi 8 sauðfjárkvn-
bótabú.
Að hrossakynbótuin er unnið á þann hátt, að stofn-
uð hafa verið hrossaræktarfélög, og ei-u um 60 þeirra
starfandi nú. Þau vinna að kynbótuin og bættri með-
ferð á hrossuin, íslenzki hesturinn er smár vexti, en
hann er sterkur, þolinn, fótlipur og nægjusamur.
Þá liafa allviða verið stofnuð félög til þess að trvggja
búfé fyrir fóðurskorti. Nefnast þau fóðurbirgðafélög,
og eru um 60 þeirra starfandi nú. Safna þau sjóðum,
sem verja má til fóðurkaupa og hafa til vara, þegar
óvenjuleg harðindi steðja að, og láta halda skýrslur
um fóðurþörf húfjárins o. fl.
Öll þessi félög njóta árlega styrks lir ríkissjóði. Er
hann veittur samkvæml húfjárræktarlögum frá 1931.
Samkvæmt sömu lögum veitir ríkissjóður styrk lil hú-
peningssýninga, sem haldnar eru árlega eftir föstum
reglum, jianniíi, að sauðfjársýningar eru haldnar i
hverri sveit á 4 ára fresti, hrossasýningar í hverri sýslu
á 3 ára l'resli og ivuitgrinasýningar i hverju nautgripa-
ræktarfélagi á 5 ára fresti.
Síðustu árin hefur loðdýrarækt farið mjög í vöxt, og
hcfur verið skipaður sérstakur ríkisráðúnautur lil þess
::o leiðheina og hafa eftirlit með loðdýraræktinni.
Húsabyggingar í sveitum.
Allt til loka 19. aldar voru <>ll luis hérlendis gerð
af torfi og grjöli. Hinir gömlu íslenzku torfbæir voru
að visu formfagrir og féllu vel inn i landslag íslands.