Búnaðarrit - 01.01.1945, Page 47
BÚNAÐARRIT
4:í
veilingu, undir stjórn Búnaðarfélags íslarids, er unn-
ið að sandgræðslu. Snndgræðslustjóri veitir þeim mál-
um forstöðu. Síðustu tvo áratugina hafa mörg þús-
und hektarar al' ört'oka landi verið girtir og þannig
friðaðir fvrir ágangi búpenings og landið siðan smátt
og smátt tekið til ræktunar.
Fyrir fáum' árum var, samkvæmt sérstökum lög-
uin, stofnuð sérstök deild við Háskóla íslands, A t-
vinnudeild háskólnns, sern skvldi vera vísindastofnun
i'yrir atvinnuvegi þjóðarinnar. Lnndbúnaðardeild nt-
vinniidcildnr háskólnns hefur nú starfað nokkur úr
og hefur með höndum vísindalegar tilraunir og ranri-
sóknir á sviði landbúnaðarins varðandi ræktun, jurta-
sjúkdóma, jurtakynhætur, fóðrunartilraunir með hú-
fé, lnifjársjúkdóma o. fl.
Rikið starfrækir tvo bændaskóla, annan á Hólum i
Hjaltndal fyrir Norðurland, og liinn á Hvnnnegri í
Borgarfirði fyrir Suðurland. Hvor skóli rúmar 50—
(i() nemendur. Námstími er 1N mánuðir samfellt nám,
bæði bóklegt og verklegt. Ríkið rekur fyrirmyndarbú
i sambandi við skólana, þar sem verklega kennslan
ler fram. Á skólabúunum eru framkvæmdar fóðrun-
artilraunir á búfé undir yfirstjórn Landbúnaðar-
deildar atvinnudeildar háskólans. Garðyrkjuskóli er
á Rcvkjum í Olfusi, sem veitir bæði bóklega og verk-
Jega menntun í garðrækt, námstími er 2 ár. Skólinn
cr ríkiseign og starfræktur af því.
fíúnnðnrbnnki Islnnds var stofnaður með lögum frá
Alþingi 1Í)2S). Bankinn er eign ríkisins og rekinn á
ábyrgð þess. Hlutverk bankans er að veita lán til ýmiss
konar framkvæmda varðandi landbúnað, s. s. húsa-
gerðar, ræktunar, nýbýlastofnunar, rafstöðva i sveit-
um o. fl. Bankinn hefur gert stórmikið gagn og bætl
úr brýnni þörf landbúnaðarins fyrir stofnfé til ýmiss
konar framkvæinda og fyrir almenna rekstrarfjárþörf
bænda.