Búnaðarrit - 01.01.1945, Page 137
BÚNAÐARRIT
133
F.: Blalíkur 129.
M.: Stjarna, Brú.
Rauðstjörnóttur. 141—155—30—18. Fríður, reist-
ur. Full flatar síður. Nokkuð réttir fætur. — Eig.:
Hrossaræktarfélag Gaulverjabæjarhrepps.
F. :Kári, Grímstungu 194.
M.: Stjarna, Brú (sú sama og næst á undan, nr. 18).
Rauður. 141—157—29—17. Fríður, meðalreistur,
miðlangur. Réttir fætur en grannir. — Af þessum
bræðrum er Stjarni undan Blakk 129 miklu betur
gerður hestur.
20. Skafti frá Skaftholti, ættb. 245. Fæddur 1940.
F.: Sörli 221, undan Blakk 129.
M.: Blesa, Skaftholti.
Jarpur. 142—161—29,5—48,5 (3 vetra). Fríðui’,
sæmilega reistur og hlutfallsgóður. Lítið kjúkusnú-
inn aftan. Eig.: Hrf. Faxi í Ásahreppi, Rang.
21. Frakki, Meiri-Tungu, ættb. 247. Fæddur 1939.
F. :Grettir frá Vindási.
M. ættuð frá Háfshólum.
Brúnskjóttur. 141—160—29—17. Fríður, reistur,
hlutfallsgóður. Réttir fætur. Eig.: Þórarinn Vig-
fússon, Meiri-Tungu.
22. Sleipnir, Uxahrygg, ættb. 249. Fæddur 1938.
F.: Gráni, Uxahrygg.
M.: Pandra, út af Kollu frá Kirkjubæ.
Leirljós. 140—162—29,5—17,5. Eig.: Sveinn Böð-
varsson, Uxahi-ygg.
23. Faxi, Oddhól, ættb. 250. Fæddur 1940.
F. :Bleikur 195.
M.: Brúnkolla, undan Skúm 110.
Rauður. 139—158—30—19 (3 vetra). — Eigandi:
Elías Steinsson, Oddhól.
24. Sprettur, Voðmúlastaðahjáleigu, ættb. 252. (Hindis-
víkurætt.) Fæddur 1938.