Búnaðarrit - 01.01.1945, Page 276
272
BÚNAÐARRIT
Kornyrkja hefur fram að þessu aðeins verið á til-
raunastigi, en eru nú nægar sannanir fengnar fyrir
möguleikuin hennar, að rétt er að byrja á stórrekstri
hennar með fullkomnustu vélum.
Saina er að segja um kornrækt til manneldis. Sömu
vélarnar mundu notaðar þar. Þó að ég hafi talað hér
um kornrækt almennt, þá á ég þar bæði við bygg,
hafra, akurertur og fleiri tegundir, sem hér má rækta.
Milljóna króna virði er árlega flutt inn af þessum vör-
uni.
Nýjungar í véluin munu gera oss fært að byrja á
mörgum nýjum iðngreinum. Má þar ef til vill nefna
sykuriðnað sem eitt dæmi. Sykurrófur hafa verið
reyndar hér lítils háttar, sem mér er kunnugt um, og
þrífast sæmilega. Jafnvel þólt sumarið reyndist of
stutt, væri hægt að sá þeim í vermireiti snemma að
vorinu og planta þeim lit, þegar farið er að sumra.
Til eru vélar, sein planta úl um 10 000 plöntum á
klukkustund, og væri tiltölulega lílið verk að planta
í heilan akur.
Sykurrófuræktin átti lengi erfitt uppdráttar i sam-
keppninni við sykurreyrinn. Hann er framleiddur með
ódýru eða nærri verðlausu vinnuafli svertingja og indí-
ána í hitabeltislöndunum. Vinnan við sykurrófuakrana
var mikil og vinnulaunin hærri. Þáu lönd, sem fram-
leiddu sykur úr rófum, urðu því að vernda hann með
tollum gegn reyrsykrinum.
En nú 3—4 síðustu árin hafa verið geysimiklar
framfarir í sykurrófurækt Bandarikjanna. Ekki hafa
aðeins verið fundnar upp vélar, sem annast svo að
segja alla ræktun og uppskeru, svo að vinnan er orðin
hverfandi Iítil, heldur hefur fræhylkjunum verið
breytt. Venjulega koma 3—4 plöntur úr hverju fræ-
hulstri, svo grisjun er nauðsynleg, og var það geysi-
mikil vinna.
Nú hefur verið fundið upp áhald, sem klýfur hulstr-