Búnaðarrit - 01.01.1952, Blaðsíða 253
BÚNAÐARRIT
251
um. Lýsing: Kolliupp., smáhnífl., yfirl. ójöfn, malir grófar,
gott rými, sp. og júgurst. ágætt.
11. Geisli, f. 3. apríl l!)4(i, Þorgeiri, Túnsbergi, Hrunamhr. Eig.
Nf. Gaulverjabhr. F. Glæsir. Ff. Stalín. Mf. Kollur. M.
Klauf. Mm. Gulibrá 23, S.-Seli. Fm. Huppa 12, Kl. Lýsing:
II. hupp., koll., yfirl. góð., útl. ágætar, fr. þétt sett rif, malir
fr. grannar og lítið hallandi, júgurst. fr. lítið.
12. Hallur, f. 24. apríl 1946, Geir, Hallanda, Hraunghr. Eig.
Gestur Jónsson, Hróarsb. F. Rcpp. Ff. Gyllir, S.-Seli. Mf.
Hringur frá Korpúlfsst. M. Kidda. Mm. Hvönn, Halak. Fm.
Gullhrá, Kl. Lýsing: Br., hnífl., sterkur hrvggur, útlögu-
góður, meðaldjúpur, breiðar, hallandi malir, allgott júgur-
stæði.
13. Már, l'. 3. okt. 1946, Bjarna, St.-Mástungu, Gnúpvhr. Eig.
Nf. Ölfushr. F. Klufti. I'f. Kaldur. Mf. Skjaldi, Húsat. M.
Kola. Mm. Gríma. Fm. Huppa 12, Kl. Lýsing: R.hupp.,
stórlinífl., yfirl. ágæt, útl. góðar, malir beinar, lílið aftur-
dregnar.
14. Kolur, f. 12. okt. 1946, Steinþóri, Hæli, Gnúpverjalir. Eig.
Nf. Sandvíkurhr. F. Hrafnkell. Ff. Máni, Kl. Mf. Máni, Kl.
M. Kolla. Mm. Búhót 43, Hrafnkst. Fm. Kolla 50, Hrafn-
kelsst. Lýsing: Kol„ smáhnífl., hryggur beinn, gleitt sett
rif, fr. djúpur, malir vel 1., litið hallandi, júgurst. ágætt.
15. Selur, f. 27. okt. 1946, Gesti og Böðvari, S.-Seli, Hrunambr.
Eig.: Nf. Villingahhr. F'. Máni. Ff. Kaldur. Mf. Hjálmur,
Hrunamhr. M. Gullbrá. Mm. Gullbrá 23, Fm. Huppa 12,
Kluftum. Lýsing: Rauður, kollóttur, hryggur fr. veikur,
allgott rými, malir breiðar, jafnar, 1. hallandi, lítill.
16. Högni, f. 26. nóv. 1946, Guðmundi, Högnast., Hrunamhr. Eig.
Nf. Skeiðalir. F. Máni. Ff. Kaldur. Mf. Skjóni. M. Skjalda.
Min. Murta 15. Fm. Huppa 12, KI. Lýsing: Br. hupp., koll.,
yfirlina ójöfn, malir jafnar, hallandi. hár krossb.kamhur,
dvergsp.
17. Víkingur, f. 1946, Valtý, Miðdalskoti, Laugardal. liig. Laug-
arvatnsbúið. F. Stjarni. Ff. Hjörtur. M. Njarðvik. Fm.
Birna, Laugarvatni. Lýsing: Grábr., hupp., hnífl., yfirl. góð,
útl. fr. góðar, malir beinar, lítið afturdr., langt seth., fr.
smáir sp.
18. Kolur, f. 1. febr. 1947, Lýð, L.-Sandvík, Sandvíkurlir. Eig.
Nf. Skeiðahr. F. Máni, Sandvhr. Ff. Máni, Kl. Mf. Brandur.
M. Rauðlirá. Mm. Hýra. Fm. Klauf, Túnsbergi. Lýsing:
Kol., hnífl., yfirl. ójöfn, útl. meðall., malir fr. breiðar, þak-
laga, hár krossb.kambur, langur.