Búnaðarrit - 01.01.1952, Blaðsíða 298
BÚNAÐARRIT
29(5
eitt d.-emið um lítið félag í stórri og strjálbyggðri sveit.
En hcr eru innan um nokkrar ágætar kýr. Ekki er
hægt að segja, að hér sé neinn heildarsvipur yfir rækt-
uninni. En hér eru nokkur mjög efnileg, ung naut.
Þar á ég' við Röðul frá Langholtsparti, son Hnífils
frá Hjálmholti og Lukku Sólbrandsdóttur frá Garða-
koli í Mýrdal, Bolla frá Bollastöðum, son Hængs frá
Hjálmholti og Baulu á Bollastöðum, Bægifót, skyld-
leikaræktaðan Reppsson frá Oddgeirshólum, og
Oddgeir frá Oddgeirshólum, son Fróða frá Túns-
bergi og Laufu í Oddgeirshólum. Ef þátttakan i
skýrsluhaldinu væri það góð, að fljótt fengist reynsla
á þessi naut, þá teldi ég líklegt, að brátt mundi sjást
þar kynbótaárangur.
26. Nf. ölfushrepps, Árnessýslu. Hér hefur verið ört
vaxandi þátttaka í kynbótastarfinu undanfarin ár.
Kúastofninn er heldur góður, en víða nýtur hann sín
ekki vegna léttra heyja og lélegra sumarhaga. Sé þetta
fært í lag, má vel búast við talsverðuin árangri i kyn-
bótum í nautgriparæktarfélagi Ölfushrepps, þar sem
nautastofn félagsins er heldur góður.
Ef litið er á innbyrðis skyldleika I. verðlauna kúnna,
þá keinur í ljós, ef þeim er raðað eftir faðerni, að þá
verður röðin þessi:
1. Dætur Mána frá Kluftum . . . 29, l>ar af með 1. og 2. gr. 7
2. — Skjaldar frá Dyrhólum . . 19, — 13
3. — Itcpps frá Kluftum 17, — 6
4. — Klufta frá Kluftum 11, 5
5. — Hrafnkels, Gnúpverjalir. . . 10, — 1
6. — Glæsis frá Kluftum 7, — 2
7. — Skugga .frá Kluftum 7, — 1
8. — Hnifils frá Hjálmholti . . . 6, — 2
!). — Spaks frá Hrafnkelsst. . . 5, — 2
10. — Leifs frá Unnarholtskoti . 5, — 1
H, — Krossa frá Kjarnholtum . 5, — 0
12. — Brands 8 frá Reykjadal . 5, — 0
13. — Jökuls frá Loftsölum 4, ' 3
14. — Hrólfs frá Þorvaldseyri .. 4, — 3