Búnaðarrit - 01.01.1952, Blaðsíða 324
322
BÚNAÐARRIT
BÚNAÐARRIT
323
II. Skýrsla um nautgriparæktar- félögin árið 1950 (frh.).
Nautgripnrœktarfélög Bændur í fclaginu Meðnl fullgild kýr Innistaðn, vikur Meðalnyt reiknaðra árskúa, kg Nythæsta eða íituciningnlucstn kýrin
Voru alls Attu alls kýr Áttu t'ullgildar kýr U M u 5 •o C3 _ e 3 3 '< u Gnf Innifóðrið var Ufi £ Fitu- Nnfn og hcimili
■00 M £ 3 <3 o~ Fitu- einingar ■oe a *o a H tac V £ Vothey, kg •ofi bu •o « Þh A o einíngar
75. Öngulsstaðahr., Eyjaf. . . 47 547 390 488.2 3144 3.77 11836 2550 431 427 336 36.8 2922 5733 3.99 22875 75. Gyða 29, Grýtu.
76. Svalbarðsstrhr., S.-Þing. . 22 228 109 202.7 2765 3.77 10416 2654 28 545 321 35.7 2587 4487 3.88 17410 76. Reyður 29, N.-Dálksst.
77. Grýtubakkahr., S.-Þing. . 10 61 34 56.6 2708 3.80 10299 2858 12 330 191 36.9 2533 3654 4.07 14872 77. Húfa 22, Kolgerði.
78. Hálshrepps, S.-Þing 20 109 55 98.1 3014 4.14 12471 2453 » 1331 249 39.1 2823 4112 5.00 20560 78. Rós 6, Hróarstöðum.
79. Ljósavatnshr., S.-Þing. ,. 21 94 60 84.1 3069 3.80 11677 2330 69 1668 267 37.6 2937 3927 4.64 18242 79. Búhót 9, Nýpá.
80. Bárðdælahr., S.-Þing. . . . 33 74 41 68.0 3271 3.83 12560 2659 27 1813 295 38.5 3156 4640 4.32 20045 80. Alda 7, Sigurðarstöðum.
8L Skútustaðahr., S.-Þing. . . 44 126 87 116.4 3500 3.97 13700 2231 654 1261 347 39.3 3424 4952 3.90 19304 81. Hrefna 168, Grænavatni.
82. Rcykdælahr., S.-Þing. . . . 26 109 64 96.7 3092 3.72 11491 2474 37 1013 430 37.9 2968 4151 3.65 15150 82. Héla 2, Stóru-Laugum.
83. Aðaldalshr., S.-Þing. . . . 23 128 79 114.8 3207 3.80 12198 2480 196 619 334 37.5 3102 4480 3.87 17337 83. Blcikja 3, Fagx-anesi.
84. Reykhverfinga, S.-Þing. . 10 55 35 50.9 2956 3.78 11181 2410 30 387 369 37.2 2923 4049 4.00 16196 84. Huppa 9, Skörðum.
85. Rorgarhafnarlir., A.-Sk. . 14 42 23 35.8 2379 3.58 8512 2018 19 )) 206 31.6 2294 2982 3.99 11898 85. Búkolla 2, Hala.
Alls 1422 11591 7098 10381.7 )) » )) » » » » » )) )) )) ))
Meðaltal )) )) )) )) 2985 3.78 11272 2095 269 1211 365 36.2 2807 » » ))
sambandi við lækkaða ársnyt meðalkýrinnar. Hver
og einn gelur með samanburði á skýrslum fyrri ára
(sjá Búnaðarrit 1951, bls. 318—322) séð, hvernig
þetta hefur breytzt i hverju félagi, og þar með líka,
hve langt menn eru komnir áleiðis með að fóðra kýrn-
ar eftir nythæð, en það er það, sem menn þurfa að
komast upp á að gera.
Meðalkúnni í öllum íelögunum er nú gefið nokkurt
vothey, en mismikið og mest, sem fyrr, á Vestfjörð-
um, önundar- og Dýrafirði, þar sem meðalkýrin fær
yfir 3000 kg af votheyi.
Eins og áður er þess getið við hvert félag, hvaða
kýr hafi gefið flestar filueiningar, en hafi fitan ekki
verið mæld, þá liver er sú nythæsta. Við athugun á
ættcrni þcirra 85 kúa, sem þennan dálk fylla ltemur í
ljós, að 29 þeirra eru ltomnar út af Huppu 12 á
Kluftum, og gefur það nokkra hendingu um gæði þess
kynþáttar i kúastofni okkar, og styrkir það, sem Hjalti
Geslsson segir um hann hér að íraman.
Félögin í Árnessýslu hafa tekið upp þá nýbreytni
að láta aðkomumenn koma nokkrum sinnum á ári
á þau heimili, sem eiga beztu kýrnar, og vega fóður
og mjólk. Hann færir svo sínar skýrslur um kýrnar,
og eftir árið eru þær bornar saman við þær niður-
stöður, sem bóndinn hefur í skýrslum sínum. Þetta er
gert til þess að vissa fáist fyrir því, hvernig þær lcýr
sýslunnar séu, sem líklegastar eru til að verða nauts-
mæður og þar með stofmnæður framtíðarstofnsins.
Það hefur viljað brenna við allvíða, að menn hafa
rengt niðurstöður eigendanna um kýr þeirra, og eftir