Búnaðarrit - 01.01.1952, Blaðsíða 306
304
BÚNAÐARRIT
Tafla II. Naut, sem hlutu II. verð
Nafn, aldur og eigandi 1 Garðahreppi: Kolur, f. ía/io’49. Vífilsst.búið Einkenni Eoreldrnr nuut.sins
nautsins Faðir Móðir
Kol., hn. Repp, Hrghr. Skjalda 18, Bollast.
í BessastaOahreppi: Bessi II, f. ’44(?) Bessast.búið Uskj., lin. BessiI.,Bessast. Brynja 15, Árbæ
í Mosfellshreppi: Almar, f. 1948, Álafossbúið . Brskj., hn. Stalin, Efra-Seli Surtla, Korpúlfsst.
í Kjalarneshreppi: Huppur, f. 21/1 ’49. Saltv.búið Brlip., lin. Glæsir, Hrmlir. Branda, Hrafnkelsst
f Kjósarhreppi: Túni, f. ,6/.o ’46. Guðni Ólafss. Oiver.f.3/n’47, Möðruv.bændur Flói, f. 9/ío ’46. Ól. Ólafsson . Fiekkur, f. 1949. M. Blöndal . Brönd., li. Sv., k. R., k. Brkr., lin. Repp, Ilrglir. Itepp, Hrghr. Repp, Hrghr. Túni, Flekkud. Branda 50, Túni Kola 29, Ölvesholti Kinn 2, Bollast. i.jómal. 3, Flekkud.
Hjá Bsb. KnJ>.: Skeggi, f. 29/b '49. Bsb. Iínþ. . Máni, f. ð/io '49. Bsb. Knþ. . . Austri, f. 8/ío ’49. Bsb. Knþ. . . Greítir, f. 2ft/ia '50 Bsb. KnJ). . Bláskj ,hn. R., smáh. Brhupp.,k. Brskj., hn. Repp, Hrglir. Hruni, Melum Repp, Hrghr. Nykur, Mýrdal Hosa 52, Skeggjast. Lindl9,Melum,Msv Baula 17, Bollast. Búbót 4, Felli
Um sýninguna í Mosfellshreppi má geta þess, að
4 af 10 kúm, sem I. verðlaun hlutu, voru í eigu
sama bóndans, Skarphéðins Sigurðssonar á Minna-
Mosfelli. Eftirtektarvert er það, hve í'áar kýr komust
í I. og jafnvel II. verðlaun í Kjalarneshreppi, enda
þótt sýningin væri þar vel sótt. Ekki ber að skilja
þetta svo, að kýr þar séu þess vegna lakari en annars
staðar í héraðinu, heldur þannig, að skýrsluhald
byrjaði þar víða fyrst árið 1951, og var því ekki hægt
að í'á vitneskju um afurðir margra kúnna síðustu
árin. Má því búast við mun hærri hundraðstölu I. og
BÚNAÐARRIT
305
laun í Kjalarnesþingi 1951.
Foreldrnr föður nnutsins Foreldrnr móður nnutsins
Faðir Móðir Fnðir Móðir
! Gyllir, Syðra-Seli | Gullbrá 6, Kluftum Repp, Hraunglir. Baula 17, Bollast.
| Frá Bessastöðum Frá Bessastöðum Grettir, Hjálmliolti Kýr i S.-Gröf, Vill.
Úr Grimsnesi Óviss Ókunnur Frá Korpúlfsst.
Stalin, Hrunamhr. Huppa 12, Kluftum Leifur, Hrunamhr. Gullbrá 6, Iíluftum
, Gyllir, Syðra-Seli Gyllir, Syðra-Seli Gyllir, Syðra-Seli Repp, Hraunghr. Gullbrá 6, Kluftum Gullbrá 6, Kluftum Gullbrá 6, Kluftum Branda 50, Túni Númi Hjálmur ? Brandur Mána 6 Kólga 22 Frá Sviðugörðum Húfa
Gyllir, Syðra-Seli Máni, Kluftum Gjdlir, Syðra-Seli Bíldur, Eyjarhól. 1 Gullbrá 6, Kluftum Nóva 2, Flúðum Gullbrá 6, Kluftum Kola 5, Nykhól Repp, Hraunglir. Ljótur Itepp, Hraunghr. Hjörtur Kolskjalda 45 Reyður 1 Kinn 2, Bollast. Laufa 10, Felli
1 II. verðl. kúa þar á næstu sýningu, og á það einnig
við um önnur félög á svæðinu.
I Kjósarhreppi stendur ræktunin föstum fótuih á
allmörgum býlum, enda hefur nautgriparæktarfélag
verið starfandi þar síðustu tvo áratugina með góðum
árangri. Helzt má þar að finna, að ekki hefur verið
lögð nægileg áherzla á til skamms tíma að auka gæði
mjólkurinnar með vali á nautum, sem líkur eru til að
í búi eiginleikar til feitiríkrar mjólkur. Er þróun þessi
samt skiljanleg, þar sem mjólk er greidd i héraðinu
svo að segja eingöngu eftir magni en ekki samsetn-
20