Heilbrigðismál - 01.10.1976, Side 27
Herferðin í skólunum
mælist vel fyrir
Framtak 12 ára barna í baráttunni gegn tó-
baksneyslu hefur augljóslega mælst vel fyrir og
þótt sæta nokkrum tíðindum.
Sjónvarp og tvö dagblöð birtu frásögn og
myndir af fyrsta fræðslufundinum í Breiðholts-
skóla, Var það fundur sem nemendur í 6. bekk H
héldu með 11 ára skólasystkinum sínum 10.
mars. „Þau eldri kenna þeim yngri“ var fyrir-
sögnin í öðru blaðinu en í hinu sagði: „12 ára
börn hefja baráttu gegn reykingum". Sjón-
varpsþátturinn vakti verðskuldaða athygli og
hafði m.a. þau áhrif að 12 ára börnin í barna-
skólanum í Neskaupstað komu sér sarnan um að
undirrita viljayfirlýsingu urn að byrja ekki að
reykja en vinna gegn reykingatískunni í orði og
verki.
Blaðamönnum var boðið á fulltrúafund 6,-
bekkinga 7. apríl að Suðurgötu 22 enda birtu öll
dagblöðin, sjónvarp og útvarp fréttir af fundin-
um og samtökum nemendanna. Fyrirsagnirnar
gáfu sumar til kynna að stríð væri hafið:
-Hundruð barna í 35 bekkjardeildum segja
tóbaki stríð á hendur", „Krakkamir ráðast gegn
líkkistunöglunum“ og „Sjöttubekkingar fara í
sókn gegn reykingum“.
Sjónvarpið sagði ítarlega frá fundinum og í
útvarpi var auk fréttar af fundinum viðtal við
nemanda í 6. bekk Breiðholtsskóla og fram-
kvæmdastjóra Krabbameinsfélags Reykjavíkur.
Hinn 9. apríl birti Vísir forustugrein undir
fyrirsögninni „Reyklaus kynslóð“. Er þar fjallað
um samtök nemenda í efstu bekkjardeildum
barnaskóla í Reykjavík og Seltjarnarnesi um að
stemma stigu við reykingum og því fagnað að
unga fólkið skuli hafa tekið forustu í þessu efni.
f lesendabréfum dagblaðanna hefur iðulega
verið vitnað til framtaks unga fólksins í barátt-
unni við reykingarnar. „Þetta starf er frábært“
«rv hellbtPigðlsmói
segir í einu lesendabréfinu. „Það er ekki á
hverjum degi sem svo jákvæðar fréttir birtast
okkur á sjónvarpsskerminum“, segir í öðru.
Ýmis félagssamtök hafa látið í ljós ánægju
með þessa hreyfingu.
í ályktun formannafundar Kvenfélagssam-
bands íslands, 25 apríl s.l. var fagnað „hinu
merka framtaki meðal 12 ára skólabarna í
baráttunni gegn tóbaksreykingum'* og skorað á
tóiA íréttobrát anv hetlbrigdismót SSSTÍ-
TAKMARKIÐ ER: REYKLAUST LAND
M*u «atn*ö I tðium jatðar og íwayfi- I Koaum nna og gti þoka langtJmum Oragna áaaoungi að byrja akki að
•" tosaanna hafio gon okkur Wonð aaman raykja og bam annium amurn I amu og
Uigum klarn að loaa Iwarl byggðanagrð Cr akki barkoan <4ð labmanfuw oiio gagn raykmgakakunni bvðan a-
alOðru vlð koiarayk og okualybbu aam naaalum amaag akolúlIbUmnmaðan Naup lar hunakkr ataðrat
mangaðl andrumalollið aður lyrr n.ar mlðað ar tramnja alnum alakmðaaU SarMOk « -bokkmga gagn raytmgum
aam var að Imna byggl bði og um imð barllauaaaU mangunar- aam aagl ar trá a ððrum alað i baaau
(j Y‘t («• nrðaum við happr og vaMlnum. MbakarayknumT Maðr ayna að akk aamammg ar mogu-
atolnum að þvi að nyta paaaar nátluru- bað ar kommn Hmi til að sagja paim Mg og pau vakja tru á að aá ðagur komi
auðlindu lii hitunar og lysmgar hvar ðpn'um aigart atrið á hondur og lyrr an vanr að pjððarakutan isianaka
aom paaa ar koalur — pð að par komi atalna að pvi að gara laland að rayk aigk ut úr tðbakapokunm mn I hramt
að visu Haira IH an anduð á loltmangun lauau lanði Innan húaa akki alður an loH
En á aama tima og lagt ar kapp á að utan Ykkur ollom aam iðkuð pátt.i paim
•akka paim raykhálum aam bama Emhvarju kunna að haiða að pað aá aamtokum aru aandar samakar kvaðj-
atybbu og rayk upp ur husum okkar úr vonltnð strlö avo máltug aam rayk- ur og pakkir lynr að garaal brautryði
ofnum og laakjum aam aru klanauðayn mganakan vnðral vara I piððlálagi okk- andur Það var ánasgiuiagt að vorða
maðan akki ar vðl á oðru batra pá hatur ar og ollu umhvarti En viaauwga vHm að áhuga ykkar og hugkvmmm.
haldur an akki Ijolgað paim bandu margl kl að valdi hannar hali angu kkara an p-S halðuð morg baðö
■ ayklmrum aam angm porl ar að nað hámarki og undanhaiðið aa |ainvai altir takrlasn m að láta aðykkur kvaða I
hata um hond an fyila hibyim aituriotti hahð barátlunm gagn tðbakatiakunni Hah
aam arhti »r að loana mð og bggur nða K. Iiauum takai að toaa ng ur mðiurn amhvarju l hðpnum akki galað ataö>ð
1 októbermánuði hófu krabbameinsfélögin útgáfu á fjögurra
síðna blaði sem er fyrst og fremst helgað samtökum ungs fólks
gegn reykingum. t ráði er að hið nýja blað, sem hlotið hefur
nafnið Takmark, komi út jafnoft og Fréttabréf um heil-
brigðismál og verði a. m. k. fyrst um sinn sent áskrifendum
jiess. Takmarki verður einnig dreift i sjötta og sjöunda bekk
grunnskólastigs um allt land.
27