Heilbrigðismál - 01.10.1976, Side 32
er fær um að veita nauðsynlega meðferð bæði
hvað varðar geislun og lyfjagjöf.
Alþjóða heilbrigðismálastofnunin mælir með
35 sjúkrarúmum á 100.000 íbúa til geisla- og
lyfjameðferðar. Sé þeim ráðum fylgt er þörfin
70—80 sjúkrarúm hérlendis og er þá ekki reikn-
að með strjálbýli íslands, sem í sjálfu sér eykur
þörfina að mun, ef veita á landsmönnum öllum
sömu þjónustu án tillits til búsetu.
Þar að auki er þörf stórrar vel útbúinnar
göngudeildar, sem getur auk meðferðar sinnt
eftirliti með sjúklingum fimm fyrstu árin eftir
frummeðferð.
Augljóst má vera að staðsetja ber slíka deild
við eitt af sjúkrahúsum Reykjavíkur, sökum
nauðsynlegrar daglegrar samvinnu við aðrar
sérgreinar læknaþjónustunnar sem þar eru fyrir
hendi.
Er ósk mín til Krabbameinsfélags íslands á
þessum tímamótum sú, að yfirvöld bregðist nú
skjótt við, þannig að unnt verði að veita krabba-
meinssjúklingum hérlendis sömu þjónustu og
íbúum frændþjóða okkar.
Almenna bókafélagið Austurstræti 18 Almennar tryggingar hf. Pósthússtræti 9 Bananasalan sf. Mjölnisholti 12
Bifreiðastöð Reykjavíkur, BSR Lækjargötu 4B Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18 Bæjarútgerð Reykjavíkur Skrifstofur í Hafnarhúsinu
Elmaro hf. heildverslun Bergstaðastræti 19 Farmasia hf. Mjóuhlíð 2 Helgafellsbókabúðir Laugavegi 100 Njálsgötu 64
Herrahúsið hf. Aðalstræti 4 Holts Apótek Langholtsvegi 84 Hörður Gunnarsson heildverslun Skúlatúni 6
fstak — íslenskt Verktak hf. íþróttamiðstöðinni Laugardal Karnabær hf. Skrifstofa Laugavegi 66 Kjötbúðin Borg Laugavegi 78
Kr. Þorvaldsson og Co heildverslun Grettisgötu 6 Laugavegs Apótek Laugavegi16 Lyf hf. Síðumúla 33
Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4—6 Síld og fiskur Bergstaðastræti 37 Timburverslun Árna Jónssonar og Co hf. Laugavegi 148
Vesturbæjar Apótek Melhaga 20—22 Alþýðubankinn hf. Laugavegi 31 Brunavarnir sf. Selvogsgrunni 10
Gísli Jónsson og Co hf. Klettagörðum 11 Hamborg Laugavegi 22 Mjólkurísbúðir Dairy Queen Skrifstofa Hjarðarhaga 45—47
Neptunus hf. Tryggvagötu 2 Njáll Þó'arinsson heildverslun Tryggvagötu 10 Steypustöðin hf. Sævarhöfða 4
32
&éttobF& 4mtv heilbogdwmóí-