Heilbrigðismál - 01.03.1981, Page 20
Alda Guiirún
HuUdórsdótúr Marteinsdóttir
Breyting á
rítnefndinni
Alda Halldórsdóttir hjúkrunar-
fræðingur, sem hefur verið í rit-
nefnd Fréttabréfs um heilbrigðis-
mál síðan 1977, hefur nú óskað eftir
að verða leyst frá störfum í rit-
nefndinni, vegna anna.
Guðrún Marteinsdóttir hjúkr-
unarfræðingur hefur fallist á að
taka við sæti Öldu í ritnefndinni.
Um leið og ég þakka Öldu fyrir
störf hennar á þessum vettvangi, og
hinn mikla áhuga sem hún hefur
haft á málefnum blaðsins, vil ég
bjóða Guðrúnu velkomna í hóp-
inn.
Ólafur Bjarnason.
SLATURFELAG
SUÐURLANDS
Gæða-
fæða
biagðast
best!
Skynsamt íólk
velur traust
trygglngaíélag
SAMVINM
TRVGGIAGAR GT
Ármúla 3, sími 81411. Umboðsmenn um land allt.
HÖFÐABAKKA 7
SlMI83366
20 Fréttabréf um HEILBRIGÐISMÁL 1/1981