Heilbrigðismál - 01.06.1987, Side 24

Heilbrigðismál - 01.06.1987, Side 24
sitt mikið á fiskmeti, sem felur í sér ríkulega skammta af joði. Bent hef- ur verið á að hátt joðinnihald í fæðu Islendinga gæti átt þátt í hárri tíðni skialdkirtilskrabbameins hér á landi. A síðustu árum hafa neyslu- venjur á íslandi breyst nokkuð og hlutur fiskmetis minnkað og vænt- anlega joðmagn í fæðunni einnig. Nýleg rannsókn Baldurs Johnsen sýndi að skjaldkirtill hefur stækkað í landsmönnum á síðustu 40 árum og telur hann minnkað joðmagn í fæðunni veigamestu ástæðuna þótt aðrar ástæður komi einnig til greina. Það má vera að lækkandi tíðni skjaldkirtilskrabbameins frá 1980 megi að hluta rekja til stækk- unar á skjaldkirtli landsmanna og verður fróðlegt að fylgjast með hvernig þróunin verður á næstu árum. ítarefiti: 1. Jón Hrafnkelsson: Krabbamein í skjaldkirtli 1955-84. Læknablaðið 1986, 72, 271-283. 2. T. Hakulinen o. fl.: Trends in Cancer Incidence in the Nordic Count- ries. Acta Pathoiogica Microbiologica Immunologica Scandinavica 1986, 94, Section A, Suppl 288. 3. Sigurður E. Þorvaldsson: Skurðað- gerðir vegna stakra hnúta í skjaldkirtli. Læknablaðið 1986, 72, 287-289. 4. Einar Arnbjörnsson, Arnbjörn Arn- björnsson, Arnbjörn Ólafsson: Thyroid cancer incidence in relation to volcanic activity. Archives of Environmental Health 1986, 41, 36-40. 5. Júlíus Sigurjónsson: Studies of the human thyroid in Iceland. Reykjavík, 1940. 6. Baldur Johnsen: Þyngd skjöldungs í Islendingum. Læknablaðið 1986, 72,300- 306. fón Hrafnkelsson læknir er sér- fræðingur í krabbameinslækningum. Hann starfar hjá Krabbameinsskránni. Greinin byggir á rannsóknum höf- undar í samvinnu við Félag um inn- kirtlafræði og Krabbameinsskrá Krabba- meinsfélags íslands. Uptplýsingar um dánartíðni eru fengnar úr dánarvott- orðum frá Hagstofu íslands. HeilbriQÓiimál DELIKATESS Trefjaríkt brauð víð allra hæfí Æorni Góð heílsa er gæfa hvers manns Faxafell hf símí 51775 24 HEILBRIGÐISMÁL 2/1987

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.