Heilbrigðismál - 01.06.1993, Side 22

Heilbrigðismál - 01.06.1993, Side 22
Hlutföll orkuefna Svör við þekkingarþraut á bls. Zh 1. c. (Sjá Heilbrigðismál 1/1992, bls. 7.) - 2. a. (1/1992, bls. 22.) - 3.c. (1/1992, bls. 29.) - 4.b. (2/1992, bls. 7.) - 5.b. (2/1992, bls. 11.) - 6.c. (2/1992, bls. 16.) - 7.a. (2/1992, bls. 23.) - 8.b. (3/1992, bls. 9.) - 9.b. (3/1992, bls. 23.) - lO.a. (4/1992, bls. 13.) TllltCUlCL Heilsuvörur nútímafólks Flókin kolvetni Prótein Viðbættur sykur Kolvetni __________Prótein Fita Fita Annar sykur Fæði skólafólks Manneldismarkmið Mataræði skólabama. í síðasta tölublaði Heilbrigðismála voru birt- ar niðurstöður úr könnun Mann- eldisráðs á mataræði íslenskra 20® ÍSLANDSBANKI - í takt v/ð nýja tíma! skólabarna. Þar var meðal annars greint frá mikilli sykurneyslu barna og unglinga, en meira en fjórðung- ur heildarorku úr fæði barna kem- ur úr sykri eða 27 af hundraði. Flókin kolvetni á borð við sterkju veita að jafnaði 23% orku, prótein 15% og fita 35%. Ef þessar niður- stöður eru bornar saman við mann- eldismarkmið kemur í ljós að fitu- neysla barna er í samræmi við markmiðin en til samanburðar var fituneysla fullorðinna í fyrri könn- un Manneldisráðs mun hærri eða 41% orku. Þessar niðurstöður eru birtar hér til áréttingar þar sem prentvilla leyndist í skýringarmynd sem fylgdi greininni í síðasta blaði. 22 heilbrigðismAl 2/1993

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.