Heilbrigðismál - 01.06.1998, Síða 13

Heilbrigðismál - 01.06.1998, Síða 13
Markmið: 1. Enginn skal vera á biðlista nema um viðurkennda þörf fyrir aðgerð eða rannsókn sé að ræða. 2. Setja skal fram hlutlæg skilmerki fyrir viðkomandi rannsókn eða að- gerð. 3. Hámarksbiðtíma eftir þjónustu skal skilgreina eftir því sem við á í hverju tilviki en hann skal ekki vera lengri en 3-6 mánuðir. 4. Hver sjúklingur skal á hverjum tíma fá þjónustu á þeim stað eða stigi innan heilbrigðiskerfisins sem hentar honum best. 5. Tryggja ber að sú greining eða meðferð sem valin er í hverju til- viki sé gagnleg og eins hagkvæm og kostur er. B.3. Stuðla ber að auknum gæðum og hag- kvæmni innan heilbrigðisþjónustunn- Hver sjúklingur skal á hverjum tíma fá þjónustu á þeim stað eða stigi innan heilbrigðis- kerfisins sem hentar honum best. ar, svo sem með betri nýtingu lækn- ingatækja, mannafla og eflingu rann- sókna. Markmið: 1. Öll ný lækningatæki og meðferð- arúrræði skulu uppfylla ákveðnar kröfur um árangur og öryggi. 2. Komið verði á fót þverfaglegu ráði sem m.a. fjalli um hagnýtingu tækninýjunga og rannsóknarnið- urstaðna. 3. Tryggt verði að heilbrigðiskerfið geti hagnýtt sér tækninýjungar og rannsóknarniðurstöður, t.d. með því að árlega verði 3-5% af fjár- framlögum til stofnana varið til tækjakaupa og endurnýjunar á tæknibúnaði. 4. Efla skal grunnrannsóknir með langtímamarkmið í huga. 5. Heilbrigðisþjónustan skal styðj- ast við viðurkennda gæðastaðla. Skilgreina skal meginmarkmið heilbrigðis- <# þjónustunnar og setja einstökum þáttum hennar tiltekin markmið. C. Skipulag og stefnumörkun. C.l. Grunnþjónustan og sérfræðiþjónustan verður að vera öflug. Markmið: 1. Tryggja skal öfluga grunnþjón- ustu um allt land. 2. Ekki skal að jafnaði vera meira en einnar klukkustundar akstur frá heimili til næstu bráðaþjónustu. 3. Efla skal sérfræðilega heilbrigðis- þjónustu sem veitt er án innlagnar á sjúkrahús. 4. Aukin áhersla skal lögð á heilsu- vernd. C.2. Samvinnu og samhæfingu innan heil- brigðisþjónustunnar verður að auka. Markmið: 1. Rekstur heilbrigðisstofnana skal samhæfa eftir því sem við verður komið. 2. Skilgreina ber verksvið og hlut- verk heilbrigðisstofnana. 3. Samræmt verði upplýsingakerfi heilbrigðisþjónustunnar og skapað- ir möguleikar á tengingu tölvu- og upplýsingakerfa. 4. Tengsl heilbrigðisþjónustu við aðra samfélagsþjónustu skulu efld. C.3. Mófn verður stefnu og heildarskipulag. Markmið: 1. Skilgreina skal meginmarkmið heilbrigðisþjónustunnar og setja einstökum þátturn hennar tiltekin markmið. 2. Heildarskipulag heilbrigðisþjón- ustu grundvallist á þremur megin- þáttum, þ.e. grunnþjónustu, svæð- isþjónustu og landsþjónustu. 3. Verkaskipting ríkis og sveitarfé- laga á sviði heilbrigðismála skal vera skýr og markviss. 4. Fjárframlög til heilbrigðismála taki mið af verkefnum heilbrigðis- þjónustunnar. HEILBRIGÐISMAL 2/1998 13

x

Heilbrigðismál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.