Heilbrigðismál - 01.07.2007, Blaðsíða 7

Heilbrigðismál - 01.07.2007, Blaðsíða 7
í Heldur fótaóeirð vöku fyrir þér? Spurðu sjálfan þig eftirfarandi spurninga: 1. Finnur þú endurtekið fyrir pirringi, stingjum eða annarri óþæginda- tilfinningu í fótum og samtímis knýjandi þörf fyrir að hreyfa fæturna? 2. Finnur þú aðeins fyrir þessum óþægindum þegar þú hvílir fæturna, situr eða ætlar að sofa? 3. Lagast óþægindin við að hreyfa fæturna eða ganga um stund? 4. Eru einkennin verst á kvöldin og að næturlagi? Ef þú svarar öllum spurningunum játandi þá getur verið að þú þjáist af fótaóeirð (Restless legs syndrom RLS). Fótaóeirð er tiltölulega óþekkt en algeng orsök svefnleysis. Ráðfærðu þig við lækninn þinn ef óþægindi frá fótum valda svefnleysi. Það er hægt að veita þér hjálp. GlaxoSmithKline GlaxoSmithKlinc • Þvcrholti 14 • 105 Rcykjavik • Siml: 530 3700 • www.gsk.is

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.