Samtíðin - 01.08.1934, Page 2

Samtíðin - 01.08.1934, Page 2
Til lesendanna! I síðasta liefti Samtíðarinnar var spurt um livað lesendunum þætti helst ábótavant við Samtíðina. Eitt svarið var á þessa leíð: „Ja, ekki fyllilega nóg af andans léttmeti. Segjum að fórnað yrði 10—15 síðum í hverju liefti fyrir stuttar gamansögur, rit- gerðir um „unga fólkið“ og „Reykja- víkur-lífið“, eftir menn sem rita létt og lifandi mál og ekki miða alt við æskuár og ástaræíintyri fyrir sextán árum — svo öll fyndni og smá- korn“. Já, kæru lesendur, sendið Samtíð- inni stuttar smellnar ritgerðir um „Reykjavikurlífið“ eða „unga fólkið“, sömuleiðis gamansögur, en látið það þá vera reglulegar gamansögur. Ilitt atriðið að hálffylla Samtíðina af „andlegu léttmcti" eins og höf- undurinn kemst að orði, vildum við hinsvegar allra síst. — Það þarf ekki að vera andlegt léttmeti, þó það sé létt aflestrar. R11 s t j. Ingólfs Apóíek Aðalstr. 2. (P. L. MOGENSEN) Simi 4414 _ ♦ Alskonav hreinlætisvörur: Ilmvötn, hármeðul, púðuv, tannpasta og tannburstar — Ennfvem• uv alt til bökunav. SAMTIÐIN I. árgangur = 4. hefti = ágúst 1934 SAMTÍÐIN kemur út 1. laugardag- inn í hverjum mánuði. ■ R i t s t j ó r n: Guðlaugur Rósinkranz, Pétur G. Guð- mundsson og Þórhallur Þorgilsson. ■ Formaður ritstjórnar og framkvæmdastjóri: Guðlaugur Rós- inkranz, Tjarnargötu 48. Sími 2503. ■ A f g r e i ð s 1 a: Aðalstræti 8 — Reykjavík Afgreiðslusími 2845. Pósthólf 356. ■ V e r ð : Argangurinn til áramóta (8 hefti) 5 krónur, et' greitt er fyrirfram Ilvert liefti 75 aura. ■ Útgefandi: II. f. Höfundur Reykjavík ■ EFNISYFIRLIT: Höskuldur Baldvinsson: Hitaveita Reykjavíkur og Sogsvirkjunin Guðlaugur Rosinkranz: Á fcrð um V ermaland Þórhallur Þorgilsson: Franskar bæk- ur — I Nokkur orð um mat Olal'ur Sveinsson: Kappleikar og met. Gl. R.: Náttúruprýði. Sigrid Boo; Þrátt fyrir kreppuna. Prentsmiðjan Acta

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.