Samtíðin - 01.06.1940, Síða 9

Samtíðin - 01.06.1940, Síða 9
SAMTÍÐIN 5 Um leicS og dr. Alexander sýndi mér háskólann á dögunum, áttum við eftirfarandi viðtal: - Hverjir liafa átt sæti í bygg- ingarnefnd háskólans? — Skörflmu eftir að happdrættis- lögin voru samþykt (193,3), voru skipaðir i liana háskólakennararnir Magnús Jónsson, Ólafur Lárusson, Guðm. Hannesson, Sig. Nordal og ég (form.). En er Guðm. Hannesson lét af embætti, tók .Tón Steffensen sæti í nefndinni af hálfu lækna- deildar, en Guðm. Hannesson hefur þó starfað áfram, samkvæmt fram kominni ósk, vegna álniga hans á hyggingarstarfsemi og þekkingar á þessum málum. — Hve mikils fjár hefur verið aflað með happdrættinu? — Happdrættið liefur starfað síð- an 1934 eða um rúml. 6 ára skeið, og voru tekjur þess 6 fyrstu árin nálega 930.000 krónur. Við fengum happdrættislecd’ið framlengt á síð- asta Alþingi til 1946, til þess að okkur yrði kleift að Ijúka við liá- skólann á þessu ári. Hann er nú i iflikilli byggingarskuld, sem við von- um, að verði fullgreidd árið 1946. — Hvernig hugsið þér yður, að tekjum liappdrættisins verði varið í framtiðinni? — Ég álít of snemt að segja nokk- uð um slíkt að svo stöddu. Eitt er þó víst, að happdrættið mun starfa framvegis, samkv. gildandi lögum, °g er þá gert ráð fyrir, að opinber- ar hyggingar verði reistar fyrir tekj- ur þess, t. d. stjórnarráðsbygging. — Hvernig er herbergjaskipun i binu nýja stórhýsi báskólans? Því er örðugt að lýsa í stuttu máli. Þar eru 11 kenslustofur, liá- tíðasalur fyrir 2—300 manns, lestr- arsalur fvrir 32, hókageymsla, sem rúmar 180 þús. bindi, kapella fyrir guðfræðideild, 15 lítil vinnuher- hergi fyrir háskólakennara, her- hergi fyrir rektor og háskólaritara, kennarastofa, allmargar rannsókn- arstofur fyrir læknadeild, dyravarð- aríhúð o. fl. - Hvert hafa fyrirmyndirnar að tilhögun hússins einkum verið sótt- ar ? Húsameistari ríkisins, Guðjón Samúelsson, og ég höfum tvivegis farið utan og kynt okkur fyrir- komulag háskóla erlendis, m. a. i Osló (nýhyggingarnar á Blindern), í Árósum, Köln, Bern og víðar, og viðað að okkur miklu efni frá há- skólum viðsvegar í Evrópu og Ame- riku. IJefur hyggingarnefnd háskól- ans ráðið öllu um herbergjaskipun, en húsameistari hefur samræmt til- lögur hennar og skapað form húss- ins. Hafa ekki verið allskiptar skoðanir i þessu byggingarmáli. Mér er ljúft að geta þess, seg- ir dr. Alexander, -— að fult sam- komulag hefur verið innan nefnd- arinnar um alla hluti. Fram kom tillaga utan nefndar um að Iiafa læknadeild út af fyrir sig og reisa sérstakt hús á landsspítalalóðinni í því skyni, en sú tillaga fékk ekki byr. Hvernig verður þetta mikla liús nolað í náinni ffamtíð? — Húsið er við vöxt og á að geta fullnægt húsnæðisþörf háskólans ef

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.