Samtíðin - 01.06.1940, Síða 18

Samtíðin - 01.06.1940, Síða 18
14 SAMTÍÐIN réttu Ijósi. Án nokkurs konar til- verknaðar frá sjálfri mér streymdu í huga mér góðar, bjartar, vonsælar hugsanir, mér alveg ósjálfrátt. Mér fanst all eins og það ætti að vera. Vandræðin leystust af sjálfu sér. Eg fór að undrast, að ég skvldi hafa séð hlutina i svo röngu og dapur- legu ljósi áður og skyldi haí'a getað gjört úlfaldann úr mýflugunni, eins og ég hafði gjört. — Það var auð- vitað aðeins af þvi, að ég hafði ver- ið svo veik, liugsaði ég, en nú skal þetta ekki koma fyrir aftur. Ég fann oft svo til fagnaðar, að ég réð varla við mig. Hinir örvuðu kraftar min- ir orkuðu því eftir á, að ég hætti að þjást af svefnleysi og depurð og var sem nýr maður, stálhraust og lífsglöð, eftir að hafa iðkað dáleiðsl- una annan hvern virkan dag í ö vikur.“ DÁLEIÐSLAN verður svo mikill þáttur í lækningunum, af því að hún er hesta ráðið til að laga svefn- inn. Þegar ég rannsaka sjúkling og kemst að því,að hann þjáist af svel'n- leysi, þá er mér það mikil upplýs- ing og stuðningur. Ég hef þá fengið nokkuð til að leggja til grundvallar. Það skeður oft, að samfara því, að losna við svefnleysið, losnar sjúk- lingurinn við aðra kvilla, sem hon- um eða öðrum hafði ekki lil hugar komið að setja neitt i samhand við það. Víst er um það, að læknavísindin eru mikið háð hreytingum tímanna, dutlungum og venjum. Þó er margt i þeim, sem stendur stöðugt. Þegar fyrir daga Hippokratesar voru svefnleysislækningar stundaðar i Grikklandi. Seinna komu upp fjöl- mörg svefnhof. Þess konar lækning- ar liafa altaf verið stundaðar og munu haldast við á komandi tímum. Svefnleysi! — Hvað er þá eigin- lega svefnleysið? Svefnleysi er tálmun eða stöovun á endurnýjunarmætti lífsins. Þessi kona, á fertugsaldri, kom til mín fyrir nokkrum vikum í aumk- unarverðu ástandi. — Þegar eg með varfærni fór að leita eftir or- sökunum, þá varðist hún allra frétta. „Þarf að vera að tala um það? Það er svo erfitt.“ — Erfitt já, hvað getur vei ið erfiðara fvrir móð- urina en að vera hötuð af harni sínu, að húa i sama hæ, en fá aldrci að sjá það? — „Nei, ég kem aldrei lieim til þín — ég vil ekki sjá þig framar.“ — Er nokkuð undarlegt, ])ó að svona árekstrar marki djúp spor í sálarlífið og neyði liugann til að fara i kringum sjálfan sig og finnast hvergi útkomu auðið, bindi eðlilega rás sálarlífsins, stöðvi eðlilega endurnýjun lífsins? Svo að kalla allir örðugleikar og öngþveiti getur verkað skaðlega á svefninn. Verði meinið varanlegt, getur svefnleysið einnig orðið var- anlegt. Konan náði rólegum, reglulegum svefni 8 ldst. dag hvern. En í dag kom liún aftur og hafði ekki getað fest ærlegan hlund í nótt. Nú, um hvað voruð þér að hugsa? Hún var feimnisleg, — svo svar- aði hún brosandi: „Ég tapaði pen- ingum í kauphöllinni í gær.“

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.