Samtíðin - 01.06.1940, Page 23

Samtíðin - 01.06.1940, Page 23
SAMTÍÐIN iö Próf. Wilton M. Krogmann: Þegar beina- grindur tala BEINAGRIND, hvort lieldur ln'in er af lifandi nianni eða dauð- um, veitir visindaniönnum jafnan mikilsverðar, persónulegar upplýs- ingar. Hauskúpan, mjaðmargrindin, handleggir og fótleggir skýra frá ættareinkennum, kvnferði, aldri, Iiæð, Iiættulegum sjúkdómum og stundum banameini, enda þótt hein- in kunni að liafa hvílt i jörðu öld- um saman. Aðferðin til þess að afla fvrnefndra upplýsinga er nú orðin svo óyggjandi nákvæm, að hún er sakamálasérfræðingum, sagnfræð- ingum og fornminjafræðingum ó- metanlegur styrkur. Stundum er X- geislum beint á beinagrind í lifandi mönnum, til þess að rannsaka vöxt þeirra og beilsufar. Beinagrindur opinbera mönnum leyndardóma sina, einkum með samanburðar-mælingum. Ættarein- kenni koma þá m. a. greinilega i Ijós. Þannig er höfuðkúpa svertingja löng og flöt og langt hil milli augna- tóftanna. Andlitið er allmikið ská- halt, og handleggirnir eru óeðlilega langir, miðað við fótleggina. Að þessu levti er hann gagnólíkur livita kynstofninum. Mannfræðingar eiga ekki einungis auðvelt með að skil- greina þessa kvnflokka, heldur geta þeir hæglega hent á ættblöndun, ef einstaklingur befur ekki verið hrein- i'æktaður, sem svo er nefnt. Allskonar járnsmíði og vélaviðgerðir fyrir sjávarútveg, iðnað og land- búnað. H L í N hefir altaf á boðstólum 1. flokks prjónavörur unnar úr útlendu og inrilendu efni. Vélar hefir hún þær full- komnustu, sem til eru hér á landi í þessari iðn. Hlín vill beina því til allra hvar sem er á landinu, að kynna ykkur verð og vörugæði áður en þér festið kaup á prjónavör- um annarsslaðar. Reynslan hefir sýnt að Hlín- arvcrur fara sigurför um land alt. — Selt í heildsölu og smásölu. Prjónastofan Hlín Laugavegi 10. Sími: 2779.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.