Samtíðin - 01.06.1940, Síða 26

Samtíðin - 01.06.1940, Síða 26
22 SAMTÍÐIN 18 og 19 ára að aldri. Öðrum atlnig- unum á beinum liins látna bar svo nákvæmlega lieim við lýsinguna á binuni týnda syni, að dómstóllinn úrskurðaði, að bann væri dáinn, og þar með eignaðist faðir bans olíu- lindirnar. Það er bægara að ákvarða aldur en flest annað í þessu sambandi. Öll löngu beinin i likamanum vaxa frá þroskaflölum eða „miðpunkt- um“ með því að bæta við sig cal- cium og öðrum efnum. Frá fæðingu mannsins og fram til fimm ára ald- urs koma þessir miðpunktar fram í röð. Á 5—12 ára aldri vaxa þeir. Á árunum 12—21 renna þeir sam- an. Með því að veita breytingunum, sem þeir taka, nákvæma athygli, er unt að ákvarða aldur sérhvers manns, sem er yngri en 21 árs, svo að ekki skeiki nema um örfáa mán- uði. Eftir að komið er fram yfir 21 árs aldur, verður að reikna aldur manna út eftir öðrum einkennum. Þau 23 bein, er mynda böfuðkúp- una, eru aðgreind með svonefndum saumum. Með aldrinum bverfa þess- ir saumar bver af öðrum eftir því, sem beinin liarðna. Þrjú beinin of- an á höfðinu taka að renna saman, bið fyrsta við 22 ára aldur, annað við 24 ára aldur og bið þriðja við 26 ára aldur. Þessi bein eru alger- lega runnin saman, þegar menn eru orðnir ýmist 35, 42 eða 47 ára. Á aldrinum frá 22—47 ára er bægt að segja til um aldur manna eftir ein- kennum saumanna á böfuðkúpunni, svo að ekki skeiki um meira en tæpt ár. Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 34 B. — Sími 1300. • Hreinsum og litum allskonar fatnað með nýtísku vélum og bestu efnum. — Ivomið þang- að, sem skilyrðin eru best og reynslan mest. Biðjið um upp- lýsingar. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Afgreitt um land alt gegn póst- kröfu, fljótt og vel. Tilkynning. KAUPMENN---- KAUPFÉLÖG --- Við leyfum okkur hér með að tilkynna, að við höfum opnað skrifstofu og vörugeymslu í Hafnarstræti 28, sem framvegis mun sjá um heildsölu á framleiðsluvörum garðyrkju- manna, svo sem tomötum, öðr- um ávöxtum og allskonar græn- meti. Sölufélag garðyrkjumanna, Símar: 5836 og 5837.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.