Samtíðin - 01.06.1940, Qupperneq 27

Samtíðin - 01.06.1940, Qupperneq 27
SAMTÍÐIN 23 Efnasamsetning Jjeinanna er ann- að leiðarmerki, því að eftir að menn eru orðnir þrítugir, taka flötu bein- in að missa blóðmagii sitt. Þau verða þur og stökk, og stundum rýrna þau. Þessi einkenni varðveitast óbreytt í grafhvelfingunum, jafnvel eflir þús- undir ára. Aldur Tutankhamens var með fvlstu nákvæmni ákvarðaður 18 ár, og sömuleiðis var úr því skor- ið, að tengdafaðir hans, er hvildi nálægt honum, Iiafði ekki orðið nema þrítugur. Einnig kom það í ljós, að þessir tveir menn voru skyldir, því að ættarmót reyndist vera með beinum þeirra. En þess- ar staðrevndir urðu til þess, að forn- fræðingar gálu skapað sér full- komna mynd af hinni ævagömlu konungsætt. Þannig fylla mann- fræðingar oft í þær eyður, seni sagn- fræðingar eiga örðugt með að spá i. Beinagrind her einnig minjar um sjúkdóma, er sjá má af efnasam- setningu beinanna eða af stærð þeirra og lögun. Fyrir fáeinum ár- um fundust heinagrindur af tveim böruum í víggarði eftir Indíána vestur í Missouri. Rannsókn leiddi i ljós, að þetta voru hvítra manna hörn. Var annað þeirra tveggja og hitt fimm ára gamalt. Handslegnir járnnaglar úr likkistu báru vott um, að jarðarförin hefði átt sér stað fyrir nálega 100 árum. Hvers vegna höfðu þessi börn verið grafin þarna, að því er virtist í óvina landi? Rann- sókn leiddi í ljós, að hæði börnin l'öfðu dáið úr næringarskorti. Vís- indamenn sýndu nú fram á, að lit- flytjendafjölskylda hefði verið þarna á ferð vestur vfir slétturn- Útvarpsauglýsingar berast með skjótleika raf- magnsins og mætti hins lifandi orðs til sífjölg- andi útvarpshlustenda um alt ísland. Hádegisútvarpið er alveg sérstaklega hent- ugur auglýsingatími fyrir Reykjavík og aðra bæi landsins. S í m i 10 9 5 Ríkisútvarpfð. Útgerðarmenn og sjómenn! Leitið ekki iil útlanda með smíði fiskibáta heldur fáið þá smíðaða af innlendum höndum!

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.