Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 19

Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 19
SAMTÍÐIN 15 Iians. Hvað sá hún þar? Hvaða til- finning var það, sem gagntók hana alla? Hvað var það, sem þessi lifli drengur færði lienni? Fuglasöngur- inn í Eden hljómaði allt í einu í huga hennar. Og nú skildi liún leyndardóminn, sem hún hafði séð í augum hindarinnar. Það var þetta, sem fuglarnir í Eden höfðu sungið um, en hún skildi ekki þá og hað guð að gefa sér. Hafði guð ekki hænhevrt hana? Vissulega. Var ekki allt þelta mótlæti, sem hún hafði orðið að þola, leiðin til þess, að hún fengi hæn sina heyrða? Eva var sæl. Hún kyssti drenginn sinn á kinnina og þrýsti honum varlega að brjósti sér. Nú vildi hún ekki skipta á tilveru sinni og lífinu í Eden. Þetta var miklu dásamlegra en allur vnd- isleiki Edensgarðs. Og hjarta Evu söng drottni þakk- aróð fyrir það, að nú hafði hann bænheyrt hana. Og öll náttúran söng með henni: fuglarnir, lækirnir og stormurinn í trjánum. Allt, sem lífs- anda dró, þakkaði skapara heims- ins fvrir göfugustu tilfinninguna, sem hærist í hrjósti Móður náttúru: Móðurástina. KONUR HAFA hreinna hugarfar en karlar, af því að þær skipta oftar um skoðun en þeir. — Oliver Herford. Stgurgeir Sigurjónsson v '-Í-Hoertaréltarmálaflutningjmaður / Slcrifstofutimi 1Q-12 og 1—6, •; - o?' :• ;:yf'gér. Aðalstrœti 8 Siml 1043 Skýringar á orðunum á bls. 7 1. Arinskersla = hálfhrunninn eldiviður í hlóðum. 2. Að amla = róa lítið. 3. Boddi = hósti. 4. Dentur = upplilutarlaust kven- pils. 5. Gopi = lítilfjörlegt pils. ö. Geirnit = visst smáfiskakyn. 7. Að gálmast = að mistakast. 8. Hverna = lítill ketill. 9. Hór = bogið tré, sem-heldur katli yfir eldi. 10. Að ylgra = að verma. Ungur maður i Vínarborg útti föðursystur í Prag. Einn góðan veð- urdag andaðist hún, og var líkið senf til Vinar til greftrunar. Er ungi maðurinn opnaði kistuna, brá hon- um heldur en ekki í brún, því að J>ar td lík af rússneskum liðsfor- ingja í einkennisbúningi. Hann sendi Jwí svohljóðandi skeyti til Prag: ■— Engin dauð föðursystir, aðeins rússn- eskur liðsforingi. Hvar dauð föður- systir? Erá Prag kom þetta svar- skeyti: — Ef engin dauð föðursyst- ir, síma til Leningrad. Ungi maður- inn sendi svohljóðandi skeyti til Leningrad: — Hvað gera við rúss- neskan liðsforingja? Hvar er dauð frænka? Svarskeyti kom um hæl: — Grafið liðsforingjann i fyllstu kyrrþey. Erænkan nýgrafin með mestu hernaðarlegri viðhöfn.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.