Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 24

Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 24
20 SAMTÍÐIN þætti mér vænt um, að þér vilduð skrifa nokkur orð um liana.“ Rithöfundarnir sjá sér þann kost vænstan að skrifa um bókina. Ann- ars eiga þeir á hættu, að þér vilj- ið ekki skrifa um bækur þeirra á sínum' tíma. Það er hins vegar ó- sennilegt, að þeir geri sér það ómak að lesa skrudduna. Þeir eru visir til að biðja tengdamæður sínar eða aðra um að gera það fyrir sig. Það er ég að minnsta kosti vanur að gera, þegar svona ber undir. Nú baldið þér auðvitað, að allir bljóti að þekkja yður. Þér bafið, jiegar hér er komið sögu, umgeng- izt aðra rithöfunda, sem bafa sleg- ið yður gullbamra fyrir „dásamleg- an stil“ eða annað þess báttar. 0" þér hafið auðvitað endurgoldið þeim lofið, með því að brósa sein- ustu bókum þeirra. Nú getið þér þvi vænzt þess, að hvar, sem þér farið, verði yður gaumur gefinn. En allt í einu kemur bolib i bát- inn. Þegar þér baldið, að allir kann- ist orðið við yður, uppgötvið þér, yður til sárra vonbrigða, að enginn liefur minnstu hugmynd um, að þér séuð til. Þér bafið rekizt á einhvern rithöfund og verið kvnntur fyrir lækni. Hann gengur alls ekki með þá grillu í liöfðinu, að allir, sem á annað borð eru menntaðir menn, þekki liann. Það er óvíst, að bann bafi nokkurn tima á ævinni skrökv- að, fyrr en hann hittir yður. En nú skrökvar hann. — Jónas læknir, segir einhver, — þetta er hann Sherwood Anderson rithöfundur. Og læknirinn svarar: — Já, ein- VICTOR Vefnaðarvöruverzlun Laugavegi 33 Sími 2236 Hefir á boðstólum alls konar vefnaðarvörur og fatnað á d ö m u r, h e r r a og b ö r n. • Góðar vörur! Fjölbreytt úrval! Daníel Þorsteinsson & Co. h.f. Skipasmíði — Dráttarbraut við Bakkastíg, Reykjavík Símar : 2879 og 4779 Útgerðarmenn! Dýrtíðin verður yður ekki eins til- finnanleg, ef þér skiptið við oss. — Erum allvel birg- ir af efni.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.