Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 27
SAMTIÐIN
23
Hann hafði komið því svo fyrir, að
borgarstjóranum og mörgu öðru
stórmenni í hænum hafði verið boð-
ið í þessa veizlu, sem haldin var á
heimili auðugs manns í borginni.
Ring' dró mig þangað. Hann sagði:
— Við skulum fara í þessa veizlu,
Sherwood, svo að fólkið fái að sjá
framan í tvo rithöfunda.
Við fórum, og gestirnir vissu, að
við vorum rithöfundar. Grantland
liafði sagt þeim það. Hann kom á
undan okkur og vakti nú óspart at-
hygli á okkur.
— Þarna eru þeir. Þarna koma
þeir, sagði hann.
Hann fræddi samkvæmið heil-
mikið um okkur, en honum láðist
að nefna nokkra hók, sem við liöfð-
um skrifað. En þá fór nú að vand-
ast málið. Það var eins og dökkur
skuggi hefði lagzt vfir samkvæmið.
Allir urðu áhyggjufullir á svipinn.
Fólk safnaðist í smáhópa og livísl-
aðist á, en að lokum herli kona ein
upp hugann og kom til okkar. Eg
man, að liún var mjög einbeitt á
svipinn. Hún sneri sér fyrst að mér
og mælti:
— Það gleður mig innilega að sjá
yður, herra Anderson. Mig liefur
lengi langað til að liitta yður, því
mér finnst ég þekkja yður svo vel
eftir að hafa lesið bækurnar vðar.
Að svo mæltu þagnaði hún rétt sem
snög'gvast, en bætti síðan við: —
Mér fannst siðasta hókin vðar reglu-
lega vndisleg.
Mér datt í hug að svara: — Hvaða
hók eigið þér við? En ég stillli mig
og þagði. Aftur vai'ð andartaks þögn,
og nú var sýnilegt, að konan var
Geir Stefánsson
Umboðs- og heildverzlun
Austurstræti i
Reykjavík
Sími 1999.
Vefn qðarvörur
Sliófatnaður
Unibúðapappír
Hálsbindagerðin
Jakobína Ásmundsdóttir
Suðurgötu 13, Reykjavík.
Simi 2759.
Býr til alls konar
hálsbindi, trefla og slæður.
Selur kaupmönnum og kaupfélög-
um um land allt.
Fyrsta flokks efni og vinna.
Þetta
merki
íryggir
yður
gæðin.