Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 22

Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 22
18 SAMTÍÐIN skipasmíðarnar. Gerð húsanna mun breytast að verulegu leyti. Áherzla verður lögð á skynsamlegt fyrir- komulag nýtízku þæginda. Reykháf- ar og eldstæði, sem hafa fylgt hús- unum, síðan á dögum Egypta hinna fornu, munu hverfa. Hægt mun verða að breyta húsunum eftir þörf- um fjölskyldnanna. Lyftan er eitt af þeim tækjum, sem gerðu hin háu liús byggileg. Við það, að mörgum fjölskyldum var hrúgað í sama liús- ið, minnkuðu íbúðirnar, en við það fækkaði barnsfæðingum. Ef til vill munu verksmiðjugerðu húsin hækka fæðingartöluna með því að flytja fólkið úr íbúðum borganna. Meginrök þessara miklu yfirvof- andi breytinga í Iiúsagerðarlist er framleiðsla nýrra efna, t. d. léttra máhna og krossviðar. Múrsteinar, steinstevpa, borð og bjálkar munu eigi livei'fa af sjónarsviðinu. en minna mun vei'ða notað af þeim. Hin nýju hús munu verða léttari og sterkari en bin gömlu voru. Fáa menn mun þui'fa til þess að setja þau saman, og verða þau mun ódýrari. Með skinandi stálþökum og húsbún- aði úr alúminíum og ki-ossvið er liægt að gei'a þau meira aðlaðandi en áður. Alls konar við er hægt að í’ista í flögur og lima hann saman á ný. A þann hátt má gera nýjar inn- anhússkreytingar. Gler mun einnig nolað frekar en áður. En liúsin munu eigi haldast eins lengi óbi-eytt og áður. Þau munu koma og hverfa með kynslóðunum. Þar eð fátt mun verða um þjóna, munu innanhússtörfin aðallega hvila á vélum. Matvælaverksmiðjur munu annast eldhússtörfin að veru- legu leyti. Þessar breytingar munu bæði verða í borgum og bæjum. Þær krefjasl nýs iðnaðar og aukningar á sumum greinum hins gamla. Af þessu mun leiða aukinn fólksstraum úr sveitinni til bæjanna. Það þarf þó eigi að verða neitt áhyggjuefni. Fullkomnari jarðræktartæki en áð- ur hafa þekkzt munu bæta úr fólks- leysinu. í öllu þessu felst meiri þjóðfélags- leg samræming og skipulag en áður hefur þekkzt. Fjöldaframleiðsla er ómöguleg án sann-æmingar. Síðan gufuvélin varð til, hefur mannkind- in vei’ið að laga sig eftir fjöldafram- leiðslunni. Erfiðleikarnir á því, að rkapa fjölbreytni, eru nú aðalvanda- málið. Þjóðfélagið verður háðara vélunum við hverja nýja uppfinn- ingu á tæknisviðinu. Það er verðið, sem við verðum að gjalda, þegar ó- bóf gærdagsins verður að nauðsyn morgundagsins. B. Þ. þýddi lanslega. A /TÖNNUM TELST til, að varalit- ■Al ur sá, er kvenfclkið í Banda- rikjunum eyðir árlega, mundi nægja til þess að mála með þök á 40.000 allstórum heyblöðum. LEITIÐ UPPLÝSINGA ™ UM VÁTRYGGINGAR HJÁ: Nordisk Brandforsikring A/g Aðalumboð á íslandi Vesturgötu 7. ^evkiavík. Sími 3569. Pósthélf tot3-

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.