Samtíðin - 01.11.1944, Blaðsíða 28
24
SAMTlÐIN
að komast í mestu vandræði. En
þá kom Ring lienni til hjálpar.
— Þér eigið auðvitað við bókina
The Qreat Gatsby, mælti liann. Og
í sama bili Ijómaði andlit konunn-
ar af ósegjanlegum fögnuði og
þakklæti, og mér er alveg ógleym-
anleg svipbreytingin, sem á því varð.
Ég vildi nú ekki vera eftirbátur
Rings og sagði konunni, að liann
liefði skrifað bók, sem héti Sister
Carrie. Og nú hljóp konan til hinna
gestanna og sagði þeim frá þessum
bókum okkar. Þá var öllu borgið,
og kvöldið leið í miklum fögnuði.
Svona er hlutskipti okkar, skáld-
anna. Við göngum um meðal fólks-
ins, og það heldur, að við séum allt-
af að reyna að lesa bugsanir ann-
arra manna, fyrir sitt leyti eins og
þeir lesa bækur. En slikt er mesti
misskilningur, því að oftast nær lát-
um við aðra menn algerlega af-
skiptalausa og erum blátt áfram
ekkert að gera.
Fólk kemur til rithöfundar og' seg-
ir: — Hvað eruð þér nú að skrifa?
En þá er liann alls ekki að skrifa
neitt. Hins vegar er hann með
skemmda tönn, sem liann þarf að
láta fannlækninn gera við, og það
er sárt. Hann er líka að liugsa um,
hvernig bann eigi að eignast pen-
inga, svo að hann geti keypt sér
nýjan bíl. Ilann hefur ekkert skáld-
rit í smíðum, en liann veit ofboð
vel, hvers menn vænast af honum.
Þeir lialda, að bann sé önnum kaf-
inn við hátíðleg ritstörf.
— Ég er að semja sögu amer-
íksku borgarastyrjaldarinnar, segi
ég. Það hljómar bátíðlega og eins og
Vandaðar
og
smekklegar
vörur
•
Lipur
afgreiðsla.
V ef naðarvöruverzlun
//. TOF 7
Skólavörðustíg 5
Sími 1035.
Sllljörlikið
viSurkennda
Í^Bóniðfína
er bæjarins bezta bón