Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 6

Samtíðin - 01.09.1947, Blaðsíða 6
2 SAMTÍÐIN „Á víð og dreif" iíjtjf lóh eftir prófeiior ^y4ma Pdíáóoa er komin út. — Bókin er 500 blaðsíður í Helga- fellsbroti, og í henm eru allar ritgerðir Árna Pálssonar aðrar en þær, sem snerta pólitík, alls 22 ritgerðir. Þar á meðal ritgerð um Snorra Sturluson, 80 bls., sem ekki hefur birzt áður. Er talið, að hún bregði alveg nýju ljósi yfir líf og starf þessa frægasta Islendings, sem uppi hefur verið. Bókin kostar 45.00, 60.00, 80.00 og 100 kr. (alskinn). Helgafell, Garðastr. 17, box 263, HELGAFELL, Aðalstræti 18, HELGAFELL, Njálsgötu 64, HELGAFELL, Laugaveg 38 og 100.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.