Samtíðin - 01.09.1947, Page 25

Samtíðin - 01.09.1947, Page 25
SAMTÍÐIN 21 sem enn hefur birzt á norsku gegn nazismanum, að því er vér höfum spurt. Bókin er rituð af þeim al- kunna eldmóði og einurð, sem ein- kennir verk þessa höfundar. (263 bls., verð n. kr. 10.00 ób.). Þcgar Ronald Fangen beið bana í flugslysi ekki alls fyrir löngu, galt bin norska skáldafylking óbætanlegt afhroð. Nú hefur hinn kunni ritböf- undur, meistari Carl Fredrik Engel- stad, sent frá sér ágæta bók um rit- störf hins látna skálds, þar sem þau eru metin á vog nútímaritskýringar, og nefnist bókin: Ronald Fangen en mann og hans samtid. Má svo að orði kveða, að þar með bafi Fangen verið reistur maklegur bautasteinn í bráð og lengd. (191 bls., verð ób. n. kr. 10.00, íb. kr. 13.00). Menneskenes lodd nefnist seinasta skáldsaga Sigurd Christiansens, sem mörgum Islendingum er kunnur m.a. af sögu hans: Tveir lífs og einn lið- inn. S. C. slær yfirleitt mjög sjald- an á létta strengi í skáldsögum sín- um. Hugleiðingar bans um baráttu skáldsins í meðferð þess á efniviði sínum í þessari nýju bók túlka mikið alvörumál. (576 bls., verð n. kr. 17.50 ób„ íb. kr. 20.00). Bleikeplassen heitir n>rjasta skáld- saga Tarjei Yesaas, en sá maður hef- ur öðlazt sess á fremsta bekk meðal norskra skálda og hefur nú einnig sent frá sér fyrstu ljóðabók sína, (Kjeldene). Atburðir þessarar bólcar eru bvorki miðaðir við ákveðna stund né stað, en þeim mun víðari útsýn opnast lesandanum. Hér er á ferð- inni fiöfundur, sem kann þá list að skapa örlögþrungna bók, slungna IQeynih i/ililiptln vú ipl oii ÞlngholÚstr. 27 Stmar: 6S4i og 7059 Bækur Blöð Tímarit Smáprent allskonar Bókband Pappírssala og sannfærizt um, hvort vér munum ei vera sam- keppnisfærir um allt, er að prentun lýtur. Vér munum keppa að því að teysa úr þörfum yð- ar og ströngustu kröf- um, svo sem færustu fagmönnum er kleift að inna af hendi með full- komnustu vélum og áhöldum sinnar teg- undar. Prentsmiðjan Hólar

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.