Samtíðin - 01.09.1947, Síða 30

Samtíðin - 01.09.1947, Síða 30
26 SAMTlÐIN Séð hef eg rjúpur veiða val, vankakind að skutla hval, dauða keriing ydda al, ostinn reka upp hanagal. Séð hef eg köttinn syngja á bók, selinn spinna liör á rokk, skötuna elta skinn i brók, skúniinn prjóna smábandssokk. Bjarni Borgfirðingaskáld ætti það sannarlega skilið, að undinn væri hráður bugur að því, að kvæði hans væru gefin út í heild með tilhlýði- legum inngangi um skáldið og verk þess. Slíkir afhurðamenn mega ekki verpast þögn og gleymsku. Við höf- um áreiðanlega ekki efni á því að láta fenna yfir skáldið, sem orti þessar ljóðlínur: Upp vek þú málið mitt, minn guð, hljóðfæri þitt; láttu þess strengi standa fyrir stilling heilags anda, svo hafni eg heimsins æði og hugsi um eilíf gæði. ___________ S. Sk. £F ÞÚ ert hugvitssnillingur, mun iðni þín auka á þá gáfu, en ef þú ert gersneyddur allri snilligáfu, kem- ur iðnin í hennar stað. Betlarinn: „Réttið mí fátækum manni, sem hvorki er sjóntaus né heyrnarlaus né neitt, sem heiðar- lequr maður getur lifað af, hjálpar- hönd, elsku vinur.“ T*lji yður vantar góð herrn- eða dömuúr, ættuð þér að tala við mig. — Sent um allt Iand. C'jottiveinn OdJnou úrsmiður. Laugaveg 10, Reykjavik. Kristinn Guðnason Iílapparstíg 27 Sími 2314. Reykjavík. Sel og útvega alls konar vara- hluti til bifreiða, einnig verk- færi alls konar. £g útvega hinar velþekktu St. Paul vökvasturíur. Munið, að margra ára reynsla er trygging fyrir hagkvæmum viðskiptum. Borgartún 4. Sími 7049. HúsniœÖEir Aukið heimilisánægjuna mcð því að hafa ávallt á borði yðar. Veljið um 8 ljúffenga búðinga.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.