Samtíðin - 01.11.1950, Page 27

Samtíðin - 01.11.1950, Page 27
SAMTÍÐIN 23 um lýsingum á fólki og aldaranda i formi smásögunnar. Ein af smásögum VSV, Lítill drengur minnir nokkuð á lýsingu Kvarans á sálarlífi barna. Aldar- andinn og viðhorf dagsins eru að vísu öll önnur nú en þá, og það er ólíkt meiri völlur á drykkjudrabbara atómaldarinnar en umkomuleysingja fyrri kynslóða, niðursetningi, sem aðeins er að hafa vistaskipti. En börn eru nokkuð söm við sig, og litli drengurinn hans VSV verður lesand- anuin ógleymanlegur, þegar hann er að taka sína afstöðu til vandamála líðandi stundar. — Rauðir seðlar, fyrsta sagan í bóldnni, er góð lýs- ing á því, hvernig menn verða „af aurum apar,“ en í þeim efnum eru dæmin nærtækari en marga grunar. —- Nýtt hlutverk er líka snjöll saga, er lýsir fórnfýsi og hugsunarhætti gamla tímans. En allar eru sögurnar læsilegar, og í heild sinni er fengur að þeim. Höfundur á sér langt og erilsamt blaðamennskustarf að baki og hefur með smáletursdálkum sín- um í Alþýðublaðinu gerzt brautryðj- andi undir hinu þjóðkunna nafni Hannes á horninu. Það er ekkert smáræðis átak að gerast á miðjum aldri eitt af mikilvirkustu sagna- skáldum þjóðarinnar og brjóta sér á því sviði tvær brautir nokkurn veginn samtímis. Ég spái því, að báð- ar þessar leiðir verði Vilhjálmi ekki einungis færar, heldur stefni þær til mikils frama á sviði bókmenntanna. Aron Guðbrandsson Segið vinum yðar frá efni „Samtíðar- innar“ og að árgjaldið sé aðeins 25 kr. í góðu úrvali. Sent gegn póstkröfu um allt land. (juhnbmclur____/4ndt'ésóon gullsmiður. Laugavegi 50 A. Simi 3769. RUÐIJGLER Höfum rúðugler af öllum þykktum og gerðum. Ennfremur Apeglar cg MípaÍ gler Verzl. BRVNJA Sími 4160 — 4128.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.