Samtíðin - 01.03.1951, Blaðsíða 14

Samtíðin - 01.03.1951, Blaðsíða 14
10 SAMTÍÐIN sprotanum í stóíinn til þess að gefa hljómsveitinni skipun um að hætta? Alls ekki. Ekkert ofboð, ekkert fát eða fum. Eins og elding vatt Ginette Neveu sér að forfiðlaranum, George Stratton, hrifsaði fiðluna úr fanginu á honum, fékk honum sinn Stradi- varius í staðinn og hélt áfram að spila Brahms á fiðlu Strattons, eins og ekkert hefði i skorizt. Þegar steininum var létt, tók hjart- að að slá, og nú miklu ákafar en áður. Svo að lítið har á og ekki heyrðist, stillti Stratton nú D-strenginn, og þegar allt var komið i lag, hélt hann einnig áfram að spila, eins og ekk- er hefði í skorizt. Siðan gutu þau hornauga hvort til annars, og rétt á undan einleikshið kinkuðu þau kolli og skiptu aftur um hljóðfæri. Þetta fátíða atvik gaf einnig til- efni til annars, sem hljómleikagest- um gefst sjaldan tækifæri til að heyra. En það er munurinn á Stradi- varius fiðlu og venjulegri góðri fiðlu í höndum meistarans í sama verki. Þetta er í eina skiptið, sem ég hef orðið að bíða eftir flugvél, og ég minnist þess með þakklæti. TILKYNNIÐ „Samtíðinni“ tafarlaust, ef þér hafið bústaðaskipti og forðizt þannig vanskil. HLÍNARprí ónavörurnar eru fallegast- ar, beztar og vinsælastar. — Vörumerki okkar er trygging fyrir því. PRJÓNASTOFAN HLÍN Skólavörðustíg 18. — Sími 2779. 103. krossgáta 1 2 3 4 sa(á m 5 ©tö 6 (2í(& 7 8 íSilg,- Sgiígi m 10 11 u 13 !Sí(& ÍJiífS 14 SSÍHgÍ &>(£ 15 16 !$(© m J(£ 17. Lárétt: 1. Segja. — G. Karlmannsnafn. — 7. Samtenging. — 9. í sjó. — 10. Sleips. — 13. Karlmannsnáfn. — 14. í sólargeisla. — 15. IlljóS. — 17. Óákv. fornafn. Lóðrétt: 2. Samtenging. — 3. Lélegir menn. — 4. Viðskeyti. — 5. Brak. — 7. Neyta. — 8. Á fótum. — 9. Kvenmanns- nafn. — 11. Lík. — 12. ÞvaSur. — 16. í söng. RÁÐNING á 102. krossgátu í síðasta hefti: Lárétt: 1. Sunna. — 6. Man. — 7. Un. — 9. Inn. — 10. Munaður. — 13. Ónafn. — 14. T'i. — 15. Lak. — 17. Barún. Lóðrétt: 2. Um. — 3. Nanna. — 4. X. N. — 5. Unnra. — 7. Unu. — 8. Ámóta. — 9. ISnar. — 11. Uni. — 12. Afla. — 16. Kú. Dómarinn: „Álítið pér, að pessi ákœrða kona sé sannsögul?“ Vitnið: „Sögðuð pér sannsögul? Nei, hún er svo ósannsögul, að hún verður alltaf að fá einhvern annan til að gefa hænsunum sínum bygg- ið. Þau trúa henni nefnilega ekki, pegar hún er að kalla á pau.“ Leitið upplýsinga um vátryggingu hjá Nordisk Brandforsikring A/S. Aðalumboð á íslandi, Vesturgötu 7. Reykjavík. Sími 3569. Pósthólf 1013.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.