Samtíðin - 01.03.1951, Blaðsíða 36

Samtíðin - 01.03.1951, Blaðsíða 36
32 SAMTÍÐIN Frúin: „Gœtið pér nú vel að því, að ekki verði neinir kolamolar efttv, í vagnnum hjá yður.“ '; Bílstjórinn: „Ég skal sjá um það. Og auk þess skal ég, ef tími vinnst til, reyna að ná úr auganu á mér kolasalla, sem fór upp í það.“ Nokkrir sprenglcerðir prófessorar voru á fundi í stóru gistihúsi. Þótt ótrúlegt megi virðast, purftu þeir að frœðast um eitthvert bóklegt atriði. jfj Þeir hringdu því á þjón og spuv&u', hvort hann gæti útvegað þeim stofa alfrœðibók, sem þeir nefndu. „Því miður er hún ekki til hér;‘ anzaði pilturinn, „en hvað var það, sem pið þurftuð að vita?“ Ógurlegt uppistand varð nýlega í skrifstofu einni í Bandaríkjunum. Lenti forstjóranum og skrifstofu- stjóranum þar svo illilega saman, að þeir börðust eins og hundar. En mennirnir voru báðir komnir af létt- asta skeiði og urðu því vonum bráð- ara að taka sér hvíld. Þá sagði skrif- stofustjórinn másandi: „Þér eruð djöfulinn ekki betri en Júdas ískaríot.“ ,,Júdas ískariot,“ anzaði forstjór- inn alveg agndofa. „Hvaða bannsett- ur graftarnagli er nú það? Gáið þið að bví í: Hver ermaðurin n“ i • V< Grum itœLilerar hini uandíáta i iamtdarpótli, jajnt hi/enna iem larla. \ Klæðaverzlun jí- Andrésar Andréssonar h.f. cHaucfauecji 3, Í\eyljauíl HúAmœfar Hafið það jafnan hugfast, að beztu brauðin og kökurnar kaupið þér hjá Alþýðubrauðgerðinni h.f. Reykjavík, sími 1606. Hafnarfiröi, sími 9253. Keflavík, sími 17. Akranesi, sími 4. BORÐIÐ FISK OG SPARIÐ FISKHÖLLIN (Jón & Steingrímur) Sími 1240 (3 línur)

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.