Samtíðin - 01.03.1951, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.03.1951, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 þeir VITRIJ NÝJAR BÆKUR " SÖGÐU: KANT: „Góðmennskan er það - eina, sem gott er.“ BACON: „Ef maður er nógn athugull og skarpskyggn, mun hann koma auga á hamingjuna, því að þótt hún sé blind, er hún ekki ósýni- leg.“ G. K. CHESTERTON: „Á hverjum morgni er það jafn furðulegt, að sólin skuli koma upp, og á hverju vori er það jafn stórkostlega dásam- legt, að blómin skuli springa út.“ EDMUND BURKE: „Þegar vondir menn bindast samtökum, verða þeir góðu einnig að mynda með sér félags- skap, ella munu þeir falla hver af öðrum eins og hverjir aðrir vesaling- ar í viðbjóðslegri baráttu.“..... SHt RICHARD STEELE: „Full- orðinsárin skapa hjá góðum manni persónuleika, sem er meira virði en lystisemdir æskunnar.“ THOMAS JEFFERSON: „Falsið þarfnast stuðnings. Sannleikurinn getur staðið óstuddur. Þvingunar- ráðstafanir gera helminginn af mannkyninu að fíflum, en hinn helminginn að hræsnurum. And- spyrna gegn ríkisstjórn er svo mikils- verð, að henni verður stöðugt að við- halda. Oft mun slík andspyrna ekki hafa við nein rök að styðjast, en samt er hún betri en engin. Ef þjóðin sjálf hefur ekki jafnan hönd í bagga með embættismönnum sínum og valdhöfum, munu þeir verða að úlfum. Þóroddur Guðmundsson: Guðmundur Friðjónsson. Ævi og störf. Með myndum. 227 bls., ób. kr. 60.00, íb. 80.00. Anna frá Moldnúpi: Fjósakona fer út í heim. Ferðaminningar. 456 bls., íb. kr. 75.00. Guðrún frá Lundi: Afdalabarn. Skáldsaga. 173 bls., íb. kr. 37.50. Sigfús Elíasson: Sævarniður. Ljóð. 167 bls., ób. kr. 30.00. Merkir fslendingar: IV. bindi. Ævisögur og minningargreinar. Þorkell Jóhann- esson bjó til prentunar. 450 bls., íb. kr. 75.00 og 95.00. Norræn söguljóð. Myndaútgáfa. Matthías Jochumsson íslenzkaði. 328 bls., íb. kr, 50.00. Sigurður Árnason: Með straumnum. Nokkrar æviminnningar. Með myndum. 210 bls., ib. kr. 50.00. Myndir frá íslandi. Texti á íslenzku, ensku og dönsku. 96 bls., ób. kr. 50.00. Helga Sigurðardóttir: Lærið að matbúa. Þriðja útg. Ágrip af næringarfræði eft- ir Dr. Júlíus Sigurjónsson. 286 bls., íb. kr. 40.00. Gunnar M. Magnúss: Yirkið í norðri. Sæ- farendur. III. bindi. Með myndum. 420 bls., ób. kr. 80.00, íb. 100.00. Björgvin Guðmundsson: Minningar. Sjálfs- ævisaga. Með myndum. 455 bls., ób. kr. 65.00, ib. 85.00. Thomas Lowell: Sæúlfurinn Luckner greifi. Endurminningar. Sigurður Har- alz íslenzkaði. 216 bls., ib. kr. 35.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaup- ið bækurnar þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUN 1SAF0LDARPRENTSMIÐJU H.F. Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 4527. Útibú: Laugavegi 12 og 82 og Leifsg. 4.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.