Fréttablaðið - 24.12.2009, Blaðsíða 20
20 24. desember 2009 FIMMTUDAGUR
S
lysa- og bráðamóttaka
Landspítala við Hringbraut
og í Fossvogi er opin allan
sólarhringinn og sinnir neyð-
artilfellum. Aðalsímanúmer
er 543 1000. Beint innval á bráða-
móttöku Landspítala við Hringbraut er
543 2050 og beint innval á slysadeild
Landspítala í Fossvogi er 543 2000.
LÆKNAVAKT
HEILSUGÆSLUNNAR
Vitjanasíminn, 1770, er opinn allan
sólarhringinn.
Læknavaktin er opin á aðfangadag
frá kl. 9 til 18 og opnar aftur 20.30 og
verður opin til 23.
Á jóladag og annan í jólum er opið
eins og venjulega frá 9 til 23.30.
NEYÐARLÍNAN
Neyðarlínan er opin allan sólarhringinn
í númeri 112 og svarar fyrir slökkvilið,
sjúkrabifreiðar og lögreglu um allt land.
RAUÐI KROSSINN
1717 er Hjálparsími Rauða krossins og
er opinn yfir alla jólahátíðina.
STÍGAMÓT
Stígamót eru lokuð yfir hátíðarnar og
opna aftur 4. janúar. Hægt er að leita
til Neyðarmóttökunnar.
KVENNAATHVARFIÐ
Kvennaathvarfið er opið allan sólar-
hringinn yfir hátíðina. Síminn er 561
1205.
SÁÁ
Skrifstofur SÁÁ verða lokaðar yfir jóla-
hátíðina en opna milli jóla og nýárs.
Bráðamóttakan á Vogi lokar klukkan 12
á aðfangadag og opnar aftur mánudag-
inn 28. desember. Bent er á slysadeild
og bráðamóttöku Landspítala komi
alvarleg tilfelli upp.
Göngudeild SÁÁ í VON, Efstaleiti 7,
verður opin á aðfangadag frá 9-12.
Lokað á jóladag og annan í jólum.
Unglingasími SÁÁ er opinn allar hátíð-
irnar. Síminn er 824 7666.
■ TANNLÆKNAÞJÓNUSTA
TANNLÆKNAÞJÓNUSTA
Opið verður á stofum eftirtalinna
tannlækna yfir hátíðina:
Aðfangadagur: Helga Birna Péturs-
dóttir, Grensásvegi 48, Reykjavík, sími
553-4530.
Jóladagur: Erna Rún Einarsdóttir, Háa-
leitisbraut 1, Reykjavík, sími 568-2522.
2. í jólum: Gunnar Ingi Jóhannsson,
Hlíðasmára 17, Reykjavík, sími 562-
6466.
Sjúklingum er bent á að snúa sér til
slysadeildar sjúkrahúsanna komi upp
alvarleg tilfelli utan opnunartíma.
■ APÓTEK
LYF OG HEILSA
Öll apótek Lyfja og heilsu eru opin til
kl. 12 á aðfangadag nema apótekið
í Austurveri sem opið er til 16 og
apótekið í Kringlunni sem opið er til
13. Annan í jólum er opið frá 11-22 í
Austurveri, 10-14 í Keflavík og 14-14.30
Vestmannaeyjum en lokað annars
staðar. Lokað er á jóladag.
LYFJA
Afgreiðslustaðir Lyfju í Lágmúla og á
Smáratorgi verða opnir á aðfangadag,
í Lágmúla frá klukkan 7 til 18 og á
Smáratorgi frá klukkan 8-18.
Á jóladag er opið frá klukkan 10 til 1
eftir miðnætti í Lágmúla og frá klukkan
9-24 á Smáratorgi.
Önnur apótek fylgja hefðbundnum
opnunartíma verslana um hátíðina.
ÁRBÆJARAPÓTEK
Opið frá kl. 9 til 12 á aðfangadag.
Lokað á jóladag og annan í jólum.
LYFJAVER Suðurlandsbraut 22
Opið á aðfangadag frá kl. 8.30 til 12.
LYFJAVAL,Mjódd
Opið á aðfangadag frá kl. 10 til 13. og
lokað á jóladag og annan í jólum.
LYFJAVAL, Álftamýri
Opið á aðfangadag frá kl. 9.00 til 12.
Lokað á jóladag og annan í jólum.
BÍLAAPÓTEKIÐ
Opið á aðfangadag frá klukkan frá 10
til 14. Á jóladag og annan í jólum er
lokað.
APÓTEKARINN, Vesturbæjar-
apótek og á Akureyri
Opið á aðfangadag frá 9 til 12. Lokað
á jóladag og annan í jólum í Vestur-
bæ en opið 2. í jólum frá 12 til 14 á
Akureyri.
Þeir sem þurfa á lyfjum að halda geta
haft samband við læknavaktina utan
þjónustu apótekanna ef brýna nauð-
syn ber til.
■ SAMGÖNGUR
STRÆTÓ BS.
Aðfangadagur
Ekið á öllum leiðum samkvæmt
áætlun laugardaga en akstri lýkur um
það bil klukkan 14. Enginn akstur er
á jóladag. Annan í jólum er ekið eftir
áætlun sunnudaga.
SUNDLAUGAR
Aðfangadagur
Sundlaugarnar í Reykjavík verða
opnar frá 8 til 12.30, að frátalinni Kjal-
arneslaug þar sem opið er frá 10 til
12.30. Kópavogslaug er opin frá 8 til
12. Sundhöll í Hafnarfirði er opin frá
6.30 til 11 í, Suðurbæjarlaug frá 06.30
til 11 og Ásvallalaug frá 6.30 til 12.
Jóladagur Lokað.
Annan í jólum
Opið í Laugardalslaug og Árbæjar-
laug frá 12 til 18 og Kópavogslaug frá
10 til 16. Suðurbæjarlaug er opin frá
10-14.
SUNDLAUG AKUREYRAR
Aðfangadagur Opið frá 6.45 til 11.
GLERÁRLAUG
Aðfangadagur Opið frá 9 til 11.
Afgreiðslutímar
um hátíðina
Við hjá Bílabúð Benna óskum viðskiptavinum
og landsmönnum öllum gleði og friðar yfir
hátíðarnar og þökkum samskiptin á árinu sem
er að líða.
Þann 15. desember lagði Bílabúð Benna
sitt af mörkum til samfélagsins með því
að færa matargjöf til sameiginlegs átaks
Mæðrastyrksnefndar, Reykjavíkurdeildar
Rauða Krossins og Hjálparstarfs kirkjunnar.
Ákveðið var að gera slíkt í stað þess að
senda hefðbundin jólakort og jólagjafir til
viðskiptavina.
Á mynd f.v. Margrét Beta Gunnarsdóttir - Bílabúð Benna,
Ragnhildur G. Guðmundsdóttir - Formaður Mæðrastyrksnefndar
Benedikt Eyjólfsson - Bílabúð Benna.
Bílabúð Benna - Vagnhöfða 23 - 110 Reykjavík - 590 2000 - benni@benni.is - www.benni.is
Gleðilega hátíð