Fréttablaðið - 24.12.2009, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 24.12.2009, Blaðsíða 41
FERÐALÖG 5 hefur eytt miklum fjármunum í að gera heimsmeistaramótið sem eftirminnilegast en það er aldeil- is nóg annað að sjá en karlmenn að sparka í svartan og hvítan knött. Höfðaborg er óneitanlega ein fallegasta borg heims en þar eru hvítar strendur með fögrum klettum og fjöllum allt í kring. Það getur verið stórsniðugt að heimsækja Stellenbosch-vínhéruð- in, heimsækja smáríkið Lesotho, heimsækja söfn um blóði drifna sögu aðskilnaðarstefnunnar eða bregða sér í safariferð og sjá fíla, gíraffa og ljón í sínu náttúrulega umhverfi. Gdansk! Pólland er heillandi land, ríkt af fegurð, góðu fólki, hrífandi bygg- ingarlist og gríðarlegri menningu. Í vor hefur Iceland Express flug til borgarinnar Gdansk í norð- urhluta Póllands, sem er vel, því þessi hafnarborg frá miðöldum er einstaklega falleg. Skoðaðu kirkj- ur og stórfenglegar byggingar í gamla miðbænum og þá sérstak- lega stærstu gotnesku kirkju úr múrsteini sem byggð hefur verið í heiminum. Þar er líka hægt að skreppa á ströndina og vinsæli strandbærinn Sopot er rétt hjá. . Vancouver! Ferðamannastraumur mun verða þungur til kanadísku borgarinnar Vancouver nú í febrúar, en þá hefj- ast vetrarólympíuleikarnir. Þrjár billjónir heimsbúa munu fylgjast með viðburðunum þar í sautján daga og er því óhætt að segja að Vancouver verði miðdepill heims- ins um stund. Borgin er einstak- lega fallega staðsett við strendur Kanada og umkringd stórfeng- legum skógi vöxnum fjallgörðum. Óhætt er að segja að Vancouver sé eins konar San Francisco Kan- adamanna, allir eru afskaplega afslappaðir og svalir og stemn- ingin ber með sér nett hippaleg- an blæ. Argentína Fjallið Cerro Fitzroy í Patagóníu. Gdansk Dlugi Targ-kirkjutorgið í Gdansk en Iceland Express hefur beint flug þangað á næsta ári. FJARLÆGAR SLÓÐIR Heitustu áfangastaðirnir á fjarlægum slóðum að mati Lonely Planet og The Ethical Traveller eru frá vinstri til hægri: Suður-Afríka en heimsmeistaramótið í fótbolta á sér stað þar árið 2010. Það er svo um að gera að skella sér á safarí i leiðinni! Gana en þar er ferðamennskan talin mæta siðrænum gildum. Hér sést stúlka með kol og ávexti á höfðinu sem hún er að selja. Nepal. Kjörið land til gönguferða um Himalajafjöll. Hér er hin lifandi gyðja, Kumari, á hátíðarhöldum í Katmandú. VITA er í eigu Icelandair Group. VITA er lífið VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 Taktu þátt í Lukkulífi VITA á Kanarí! GROUP Skráðu þig í netklúbbinn - VITA.is ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 4 85 80 1 2/ 09 Við vildum að farþegum liði eins og þeir væru heima hjá sér þegar við settum ný sæti og nýtt afþreyingarkerfi í flugflota Icelandair. Hver farþegi hefur sinn eigin skjá þar sem er í boði án endurgjalds fjölbreytt úrval af kvikmyndum, vinsælum sjónvarpsþáttum, tónlist og tölvuleikjum. Hver og einn velur sína eigin dagskrá og getur auk þess sótt upplýsingar um flugferðina sjálfa og margt fleira. Beint morgunflug, glæsilegur flugkostur. Hjá VITA eru veittir 2.500 Vildarpunktar fyrir allar keyptar ferðir í leiguflugi með VITA. Þannig öðlast þú stöðugt fleiri tækifæri til þess að njóta lífsins. Auk þess getur þú lækkað verðið á ferðinni þinni um allt að 10.000 kr. með 15.000 Vildarpunktum. Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur Verð frá 89.900 kr.* og 15.000 Vildarpunktar Lukkulíf VITA 2. jan.–15. jan. - 13 nætur Verðdæmið er m.v. 2 í íbúð m/1 svefnh. * Verð án Vildarpunkta: 99.900 kr. Innifalið: Flug, gisting, flugvallarskattar og íslensk fararstjórn. Lukkulíf VITA gerir þér kleift að velja áfangastað, brottfaradag og lengd ferðar en upplýsingar um hótel berast þér síðar. Eingöngu flug 2. jan.-15. jan. Flug fram og til baka 49.900 kr. og 15.000 Vildarpunktar* *Verð án Vildarpunkta 59.900 kr. Innifalið: flug og flugvallaskattar Ótrúlegt verð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.