Fréttablaðið - 24.12.2009, Blaðsíða 60
24. desember 2009 FIMMTUDAGUR36
FIMMTUDAGUR
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
20.00 Hrafnaþing Sérstakt jólahrafnaþing
í umsjón Ingva Hrafns.
21.00 Ertu í mat? Skyggnst bak við
tjöldin hjá íslenska kokkalandsliðinu, fyrsti
þáttur um íslensku matreiðslumeistarana.
21.30 Ertu í mat? Skyggnst bak við tjöld-
in hjá íslenska kokkalandsliðinu, annar þátt-
ur um íslensku matreiðslumeistarana.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn.
08.00 Morgunstundin okkar Litla prins-
essan, Þakbúarnir, Ólivía, Ég kem heim fyrir
jólin, Lærlingur jólasveinsins, Prinsessan
sem átti 365 kjóla, Paddi og Steinn, Elías
Knár, Gleðileg Jóajól, Gauragangur í sveit-
inni, Stígvélaði kötturinn og Pósturinn Páll.
12.50 Táknmálsfréttir
13.00 Fréttir
13.20 Veðurfréttir
13.25 Beðið eftir jólum Jólin hjá Gurru
grís, Beðið eftir jólum, Ólivía, Fjórði vitringur-
inn, Einmitt þannig sögur, Beðið eftir jólum,
Jólin hennar Jóhönnu, Frumskógar Goggi,
Beðið eftir jólum, Friðþjófur Forvitni - Apajól,
Beðið eftir jólum.
16.12 Stundin okkar (e)
16.37 Jóladagatalið - Klængur snið-
ugi (e)
16.43 Jóladagatalið - Klængur snið-
ugi
16.50 Hlé
19.50 Nóttin var sú ágæt ein Helgi
Skúlason les kvæðið og Sigríður Ella
Magnús dóttir syngur ásamt kór Öldutúns-
skóla. Upptaka frá 1986. (e)
20.10 Frostrósir 2007
21.15 Jólatónar Flutt eru jólalög úr dag-
skrá Sjónvarpsins á liðnum árum. (e)
22.00 Aftansöngur jóla
22.55 Fyrir þá sem minna mega sín
Upptaka frá tónleikum Fíladelfíukirkjunnar í
Reykjavík.
00.05 Ungfrú Potter (Miss Potter) Bresk
bíómynd frá 2006 byggð á ævi barnabóka-
höfundarins vinsæla, Beatrix Potter.
01.35 Dagskrárlok
08.10 Music and Lyrics
10.00 My Best Friend‘s Wedding
12.00 Roxanne
14.00 Music and Lyrics
16.00 My Best Friend‘s Wedding
Rómantísk gamanmynd með Juliu Roberts,
Cameron Diaz og Dermot Mulroney í aðal-
hlutverkum.
18.00 Roxanne
20.00 The Living Daylights
22.10 Great Expectations
00.00 Fracture
02.00 Next
04.00 Great Expectations
06.00 Licence to Kill
09.00 10 Bestu: Pétur Pétursson
09.45 10 Bestu: Guðni Bergsson
10.30 10 Bestu: Arnór Guðjohnsen
11.15 10 Bestu: Rúnar Kristinsson
12.00 10 Bestu: Sigurður Jónsson
12.45 10 Bestu: Ríkharður Jónsson
13.25 10 Bestu: Eiður Smári Guð-
johnsen
14.10 10 Bestu: Ásgeir Sigurvinsson
15.00 10 Bestu: Atli Eðvaldsson
15.50 10 Bestu: Albert Guðmundsson
16.30 10 Bestu: Pétur Pétursson
17.15 10 Bestu: Guðni Bergsson
18.00 10 Bestu: Arnór Guðjohnsen
18.45 10 Bestu: Rúnar Kristinsson
19.30 10 Bestu: Sigurður Jónsson
20.15 10 Bestu: Ríkharður Jónsson
20.55 10 Bestu: Eiður Smári Guð-
johnsen
21.40 10 Bestu: Ásgeir Sigurvinsson
22.30 10 Bestu: Atli Eðvaldsson
23.20 10 Bestu: Albert Guðmundsson
09.00 Premier League World
09.30 Coca Cola-mörkin
10.00 Premier League Review
10.55 Portsmouth - Liverpool Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
12.35 West Ham - Chelsea Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
14.15 PL Classic Matches Liverpool -
Newcastle, 1996.
14.45 PL Classic Matches Leeds - Liver-
pool, 2000.
15.15 PL Classic Matches Tottenham -
Man. Utd., 2001.
15.45 PL Classic Matches Arsenal -
Chelsea, 1996.
16.15 PL Classic Matches Liverpool -
Man Utd, 99/00.
16.45 PL Classic Matches Newcastle -
Man. United, 1996.
17.15 West Ham - Liverpool Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
19.00 Tottenham - Man. Utd. Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
20.40 Man. Utd. - Man. City Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
22.20 Man. City - Arsenal Útsending frá
leik í ensku úrvalsdeildinni.
06.00 Pepsi MAX tónlist
11.40 Dr. Phil (e)
12.25 Innlit/ Útlit (9:10) (e)
12.55 Dr. Phil
13.40 Everybody Hates Chris (e)
14.05 America’s Funniest Home Vid-
eos (43:48) (e)
14.30 Barbie og skytturnar þrjár Ný
teiknimynd um Barbie og vinkonur hennar.
16.00 America’s Funniest Home Vid-
eos (15:50) (e)
16.30 Emil í Kattholti Mynd byggð á
ævintýri eftir Astrid Lindgren um óþekktar-
angann Emil og fjölskyldu hans í Kattholti.
18.00 America’s Funniest Home Vid-
eos (17:48) (e)
18.30 Finding John Christmas Hjart-
næm jólamynd frá árinu 2003 með Peter
Falk og Valerie Bertinelli í aðalhlutverk-
um. (e)
20.00 King of Queens (1:25) (e)
20.30 Phantom of the Opera Mynd
byggð á vinsælum söngleik Andrews Lloyd
Webber. Bitur og afmyndaður maður sem
er þekktur sem Óperudraugurinn býr í hol-
ræsum undir óperuhúsinu í París. Hann
verður ástfanginn af kórstúlkunni Christine
og kennir henni söng á meðan hann veldur
skelfingu í óperuhúsinu.
22.55 Bad Santa Fyllirafturinn Willie og
dvergurinn Marcus, eru svikahrappar sem
heimsækja verslunarmiðstöðvar fyrir jólin í
gervi jólasveins og álfs. Þeir ræna öllu sem
þeir komast yfir en málið flækist þegar þeir
hitta 8 ára strák sem sýnir þeim hinn sanna
jólaanda.
00.25 Sands of Oblivion
02.00 Pepsi MAX tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Boowa and
Kwala, Könnuðurinn Dóra, Áfram Diego,
áfram!, Svampur Sveins, Kalli og Lóa, Grall-
arajól og Bratz.
09.45 The Nutcracker and the Mou-
seking
11.10 Algjör Jóla-Sveppi
12.00 Fréttir Stöðvar 2
12.25 Skoppa og Skrítla í bíó
14.00 Shrek the Halls Jólamynd þar
sem Shrek, Fíóna, Asninn og Stígvélaða kött-
urinn skipuleggja fyrstu jólin sín saman.
14.30 The Polar-Express Drengur sem
efast um tilvist jólasveinsins fær óvænta
heimsókn á jólanótt og er boðið í ógleyman-
legt ferðalag um mikla ævintýraveröld.
16.15 How the Grinch Stole Christ-
mas Jólin eru flestum kærkomin hátíð í
svartasta skammdeginu en þó ekki öllum því
þau fara hrikalega í taugarnar á hellisbúanum
Trölla að hann ákveður að stela þeim og öllu
því dásamlega sem þeim fylgir.
18.00 Aftansöngur úr Grafarvogs-
kirkju Bein útsending frá aftansöng í Graf-
arvogskirkju.
19.00 Garðar Thor Cortes og gest-
ir Hátíðartónleikar Garðars Thórs Cortes sem
haldnir voru í Háskólabíói í desember 2007.
Á tónleikunum naut Garðar Thór stuðnings
stórsveitar hljóðfæraleikara undir stjórn Garð-
ars Cortes eldri og Óperukórsins í Reykjavík
ásamt vel völdum einsöngvurum.
20.00 Páll Óskar og Monika Upptaka
frá tónleikum Páls Óskars og hörpuleikarans
Moniku Abendroth í Skálholtskirkju. Flutt eru
lög af geisladisknum Ljósin heima.
20.35 The Nativity Story Ný stórmynd
þar sem sögð er hin eina sanna jólasaga af
því þegar ung kona að nafni María eignað-
ist sérstakt barn sem átti eftir að breyta gangi
mannkynssögunnar.
22.20 The Gospel of John Leikin kvik-
mynd um líf Jesú Krists eins og það er túlkað
í Biblíunni. Myndin hefur fengið einkar góða
dóma og er það helst talið til tekna að takast
það sem mörgum öðrum myndum um líf
Jesú hefur mistekist sem er að halda tryggð
við bókstaf Biblíunnar.
01.25 Ray – A Gospel Christmas Snill-
ingurinn og goðsögnin Ray Charles á tónleik-
um þar sem hann leikur þekkt jólalög ásamt
gospelkór.
02.55 Jack Frost Þegar Jack Frost deyr í
bílslysi er sonur hans Charlie niðurbrotinn en
þá grípa örlögin í taumana með eftirminni-
legum hætti.
04.35 How the Grinch Stole
Christmas
> Jim Carrey
„Það skiptir mig engu máli þó að
einhver segi að ég ofleiki. Van Gogh
hefði varla farið að taka það nærri
sér ef einhver hefði sagt að hann
ofmálaði.“
Carrey fer með hlutverk
Trölla í kvikmyndinni How
the Grinch Stole Christmas
sem Stöð 2 sýnir í dag kl.
16.15.
Jólin eru tími íslensks sjónvarpsefnis og
kvikmynda. Þá draga sjónvarpsstöðvarnar fram
bæði gamalt og nýtt efni á hinu ástkæra ylhýra
enda þjóðerniskenndin sjaldnast meiri en yfir
hátíðisdagana. Þegar rennt er stuttlega yfir
dagskrá tveggja helstu sjónvarpsstöðvanna,
má þar finna ýmislegt spennandi.
Á RÚV verður meðal annars sýnd hin
klassíska mynd Börn náttúrunnar hinn 27.
desember. Á jóladag verður sýnd upptaka
af sýningu Þjóðleikhússins á leikritinu Hart í bak. Áramóta-
skaupið er á sínum stað að venju og heimildarmyndin Guð
blessi Ísland verður á dagskrá 3. janúar.
Á Stöð 2 er ekki síðri dagskrá þar sem menningarlegar
myndir eru sýndar í bland við vinsælar bandarískar kvik-
myndir. Það sem mér þótti mest spennandi var Köld slóð sem
sýnd verður annan í jólum en þó verð ég að viðurkenna að
enn meira langar mig að sjá heimildarmyndina I
dreamed a dream um alþjóðlegu hvunndagshetj-
una Susan Boyle.
Það er því af nógu að taka þó líklega hafi fæstir
mikinn tíma til að horfa á sjónvarpið vegna fjöl-
skylduboða svo og bókanna sem langflestir hafa
fengið í jólagjöf og bíða lestrar. Hins vegar getur
það verið ágætt frí frá jólahlaðborðum og öllu
jólastressinu að leggjast niður fyrir framan sjón-
varpið og horfa á eina góða bíómynd. Ekki sakar
ef hún er gömul, góð og íslensk. Af því tilefni enda ég þennan pistil
á tilvitnun í bókina Ég tvista til að gleyma sem Guðni Sigurðsson
gaf út nýlega með fleygum orðum úr íslenskum kvikmyndum.
„STELLA: Ja, ef það er ekki tilefni til að skála núna Salomon …
SALOMON: Kokkteil núna, hérna jag? Er það í lagi góða? STELLA:
Auðvitað skellt‘essu í þig. Versogud. Svo færðu annan, ef þú færð
annan.“
VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR ÓSKAR SÉR ÍSLENSKRA BÍÓJÓLA
Íslenskar myndir í öndvegi um hátíðina
16.00 My Best Friend‘s Wedd-
ing STÖÐ 2 BÍÓ
16.43 Jóladagatalið - Klængur
sniðugi SJÓNVARPIÐ
20.00 Páll Óskar og Monika
STÖÐ 2
21.00 The Last Templar
STÖÐ 2 EXTRA
22.55 Bad Santa SKJÁREINN
▼