Samtíðin - 01.06.1955, Page 10

Samtíðin - 01.06.1955, Page 10
SAMTÍÐIN (i Kvennaþættir Samtíðarinnar RITSTJÓRI: FREYJA ir Itóttækar fegrunaraðgerðir í FRAKKLANDI er vaknaður mik- ill og almennur áhugi fyrir því a'ð fegra úllit sitt ogbæta heilsuna. Með- al annars er mikið gert að því að breyta andlitum, t. d. nefjum fólks, með skurðaðgerðum. Þessar and- litsaðgerðir taka síuttan tíma og valda tiltölulega litlum óþægindum. Myndir eru birtar í tímaritum af andlitum fólks fyrir og eftir aðgerð- ir þessar og er þar ólíku saman að jafna, bvað fríðleikann snertir. Eins og nærri má geta, befur fjöldi leik- ara látið framkvæma þessar fegrun- araðgerðir á andlitum sínum, og hefur m. a. heyrzt, að hin heims- fræga, franska leikkona Edwige Feuilliére sé i liópi þeirra. Hér í kvennaþáttunum hefur áð- ur birzt grein eftir franskan lækni um rétt fólks til ýmiss konar fegrun- araðgerða, sem framkvæmdar eru í Ameríku. Var þar jafnframt lýst hugarástandi þeirra, sem ]ojást af sífelldum ábyggjum vegna andlits- lýta sinna. í sambandi við fegrunar- aðgerðirnar í Frakklandi bafa verið birtar mynidir af ýmsum frægum drottningum fortíðarinnar, m. a. þeim Maríu Stúart og Maríu Antoin- ette, eins og þær voru og eins og ])ær hefðu orðið, ef fegrunaraðgerð hefði farið fram á andlitum þeirra, og „Kokkteil“-kjóll úr hvítu tafti með svört- um doppum frá Hubert de Givenchy. S wtt v h h nv i nn vísuv leiðin a til nhhav . KÁPUBÚÐIN, Laugavegi 35. Sími 4278. Nýjasta tízka ávallt fyrirliggjandi. — Sent gegn póstkröfu um allt land. —

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.