Samtíðin - 01.06.1955, Page 22

Samtíðin - 01.06.1955, Page 22
18 SAMTÍtílN bitið liana. Vísindaleg rannsókn á bitinu og inunni afbrotamannsins leiddi i ljós með óvefengjanlegri ná- kvœmni, eftir hvern bitið var. Morð var framið i sögunarmyllu. Akærði neilaði, og engar sannanir gegn honum lágu fyrir. Þá var það ráð tekið að ryksoga fötin hans, og í rykinu fannst sag úr mahognítré, sem verið var að saga í sögunar- myllunni. Á því féll sá afbrotamað- ur. Nokkrir póstþjófnaðir voru framdir með þeirn hætti, að þjóf- arnir opnuðu umslögin og límdu þau síðan aftur. Við rannsókn á líminu kom í ljós, að það var með sömu efnasamsetningu og limið i skrifstofu pósthússins. Bárust Jiá böndin að þrem starfsmönnum póst- hússins. Sökudólgurinn fannst með því að blanda vissum .efnum í lím- ið. Bréfaþjófar geta átt á hættu, að munnvatn þeirra komi upp um þá, ef þeir sleikja límið á umslögunum. TÆKNIKUNNÁTTA rannsóknar- lögreglunnar um allan hinn mennt- aða heim hefur á siðustu áratugum aukizt gífurlega. Við Islendingar minnumst í því sambandi kvarts- lampa dönsku rannsóknarlögregl- unnar, sem orðið hefur til þess, að nú er unnt að lesa bókfell í Árnasafni, þar sem varla sást áður stafur með berum augum. Prófessor Jón Helga- son lýsti þessari gleðilegu staðrevnd fyrst á prenti i skemmtilegu sam- tali, sem birt var við hann hér í Sam- tíðinni i 1. hefti 1953. Nú bíður heimurinn þess, að læknikunnátta rannsóknarlögregl- 50. grein BRIDGE EFTIRFARANDI dæmi sýnir vel, Iivilíkt kapp getur hlaupið í menn, þegar þeir ætla sér að vinna sögn. Norður gefur. Austur og Vestur eru í hættu. A 8 V 9 ♦ Á-K-D-10-7-5 * K-10-6-4-3 A G-5-3 ¥ 7-2 ♦ S-6-4-2 * G-9-8-5 A Á-6-4-2 ¥ K-D-G-10-6-4 Sagnir ♦ G- * D -3 Norður Austur Suður Vestur 1 ♦ pass 1 ¥ 1 A 2 * pass pass pass 4 ¥ pass Vestur spilar út A kóng. Suður tekur, trompar sinn spaða með trompeinspilinu í borði, spilar laufi frá borði og íætur droltninguna frá sér. Hann heldur, að liann fái ef til vill þann slag, ef austur sé með ásinn ög láti hann ekki strax. En liann er ekki svo heppinn. Vestur á ásinn, tekur slaginn og spilar tvisvar spaða. Og úr því að suður unnar veiti afbrotalýð þjóðanna það aðhald, að jafnvel ósvífnustu glæpa- menn sjái sér óvænna og guggni. við að fremja afbrot. En hvenær rætist sú von? XV X 1 \ / (/ / ¥ A-8-5- ♦ 9 * Á-7-2 l\l V A S

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.