Samtíðin - 01.06.1955, Side 25

Samtíðin - 01.06.1955, Side 25
SAMTÍÐIN 21 og baráttu óperusöngvarans í Kiel, Darmstadt, Berlín og Bremen og mjög stuðzt við þýzka blaðagagn- rýni. Af greinargefð á bls. 232—4 sést, að Pétur hefur farið með hvorki meira né minna en 60 óperu- hlutverk í Þýzkalandi, langflest að- alhlutverk. Oftast fór hann með hlutverlc Walters Stolzings í Meist- arasöngvurunuin (57 sinnum), þar næst Badamesar í Aida (56 sinnum) og Lohengrins (52 sinnum). Björg- úlfur Ólafsson lýsir aðstöðu Péturs óperusöngvara þannig á bls. 81, að örðugt mun að gera það betur í jafn- stuttu máli. Hann segir: „Pétnr var hvorki konunglegur né keisaraleg- ur. Hann var eiginlega útlendur ein- stæðingur, sem aldrei hafði nokkurn mann til þess að halda sér fram og ekkert fram að færa annað en at- gjörvi sjálfs sín, og getur verið, að bann hafi bæði notið þess og gold- ið, eins og þá var ástatt í Þýzka- landi. Hann átti framtíð sína að sækja innan um fjölda ágætra söng- manna á sama sviði hjá hinni vand- fýsnustu þjóð á alla tónlist, og þó tókst honum eingöngu af eigin ram- leik að halda velli í meir en tuttugu ár meðal hinna heldri höfðingja þýzkra óperusöngvara.“ Traust og látlaus bólc um baráttu og sigra svo merks íslenzks lista- manns, að saga hans skiptir íslend- inga máli. S. Sk. Radartæki, Asdictæki, Dýptarmælar, Dýpt- armælapappír, Segulbandstæki, Segul- bönd, Kvikmyndavélar, Útvarpsviðgerðir. FRIÐRIK A. JÖNSSON Sími 4135. Garðastræti 11. Reykjavík. Þvottaduftið góða9 sem fer sigurför um landið llit TBORG Niðursuðiivöriir Fiskur Síld Græuniefi Framleitt undir opinberu eftirliti.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.