Samtíðin - 01.06.1955, Page 31

Samtíðin - 01.06.1955, Page 31
SAMTÍÐIN 27 SKDPSÖGUR TVEIR MENN fóru til kirkju til þess að biðjast fvrir. Annar þeirra var ein af svonefndum máttarstoð- um þjóðfélagsins, hinn var réttur og sléttur skólakennari. Sá fyrr- nefndi laut ekki höfði og mælli á þ,essa leið: „Drottinn, ég' þakka þér, að ég skuli ekki vera líkur þessum emb- ættismönnum, t. d. þessum vesalings kennararæfli. Ég gef miklar fjár- hæðir þér til dýrðar, meira en sem svarar hálfum launum kennarans þarna, og það var að verulegu leyti fyrir mína peninga, sem j)sssi kirkja var byggð.“ Bæn kennarans var með öðrum hætti. Hann laut höfði í djúpri auð- mýkt og sagði: „Ó, Drottinn, vertu mér syndugum líknsamur. Ég hef verið kennari þessa manns.“ FERDAMAÐUR mætti hjónum vestur í Andesfjöllum. Bóndinn reið múlasna, en kona hans rölti þreytu- lega á eftir. „Af hverju gengur konan þín?“ spurði ferðamaðurinn undrandi. Bóndi liugsaði sig um andartak og mælti síðan: „Af því að hún á eng- an múlasnann.“ „HVERNIG líður þér í bakinu?“ Alls konar bólstruð húsgögn ávallt fyrirliggjandi. Vönduð vinna. Hagstœtt verð. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar Frakkastíg 7. Bólstruð húsgögn Svefnsóffar ♦ Armstólar ♦ Dagstofuhúsgögn Sendum gegn póstkröfu um land allt. Húsgagnabólstrun ÁSGRÍMS P. LÚÐVÍGSSONAR Bergstaðastrœti 2. — Reykjavík. Sími 6807. 2)ömur atliufyih ! Þýzki hárliðunarvökvinn STRAUB nýtur sívaxandi vinsælda. Davíð S. Jónsson & Co. Umboðs og heildverzlun Þingholtsstræti 18, sími 5932.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.