Samtíðin - 01.06.1955, Page 32

Samtíðin - 01.06.1955, Page 32
28 SAMTlÐlN spurði kona nokkur kaupmann sinn, er hún kom inn i búð hans. Kaupmaður hafði v,erið ákaflega gigtþjáður að undanförnu. Honum hlýnaði um hjartaræturnar við þessa óvæntu hluttekningu konunnar og anzaði glaðlega: „Ágætlega, þakka þér fyrir.“ „Jæja, þá geturðu væntanlega heygt þig og náð fyrir mig i eld- spýtustokk þarna undir húðarborð- inu,“ svaraði konan. RÆÐUMAÐUR NOKKUR þruin- aði óralengi i veizlu. Einn af veizlu- gestunum tók loks að gerast ærið syfjaður undir ræðunni og var kom- inn með höfuðið alveg niður á horð- ið. Veizlustjóri geklc lil hans og danglaði all óvægilega í höfuð hon- um. Þá lyfti sá syfjaði höfði og mælti: „Æ, blessaður sláðu faslara, því ég heyri enn til hans.“ KONAN í stóra og fallega húsinu kallaði til konunnar í litla húsinu: „Það er hannsettur roltugangur hjá okkur. Eru ekki mýs hjá ykk- ur ?“ Einhvern tíma i fyrndinni hafði veðlánari sloppið inn í himnaríki. Það stóð til að bera hann út, en þá fyrirfannst enginn lögfræðingur. Jazz er að því leyti afbragðs heppileg tónlist, að enginn heyrir, hvort rétt er spilað eða ekki. Byggingarvörur og alls konar verk- færi er bezt að kaupa hjá okkur. VERZLUNIN BRYNJA Laugaveg 29. Símar 4160 og 4128. JAFFA APPELSÍNUSAFINN ER DRVGSTI O G LJÚFFEMGASTI DRYKKURIIMN HEILDSÖLUBIRGÐIR: IVIIÐSTÖÐIIM H. F. Heildsala — Umboðssala Vesturgötu 20. Sími 1067 og 81438.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.