Samtíðin - 01.12.1956, Side 15

Samtíðin - 01.12.1956, Side 15
SAMTlÐIN 7 Kvennaþættir Samtíðarinnar — í^ititjóri ’lJreLjja Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. KÁJPAJV Laugaveg 35. — Sími 4278. Vetrartízkan 1956—57 HÚN SÝNIR eklci einungis „nýju línuna“, heldur einnig „línuna nýju“, þ. e. það, sem koma skal: breiðari og víðari axlir, sem vílcka, styttri pils, stundum 40 cm frá gólfi, og víð mitti. Mikið er gert að því að sveipa (drappera) efnunum, bæði í lcjóla og kápur, og linútar og slauf- ur eru stórar. Mikla lukku gera frakkar með ákaflega víðum erm- um, efnismiklar slár og stórir krag- ar. Dragtir eru víðar, og treyjur eru skreyttar loðskinnum. Hér er uin þróun, en ekki byltingu að ræða. Parísarstúlkan er „sveipuð“ í vet- ur. Hún klæðist á daginn mjög gróf- gerðu tweedi, en að kvöldlagi næf- urþunnu músselíni í mildum litum: svörtu, gráu, fjólulitu, bleiku — ,eða í tærum, sterkum grænum lit og skærum, rauðum lit. Sé bún veizlu- klædd, er hún í ísaumuðum velour- lcjól með palljettum, en einnig satínkjól með sterkum gljáa. Stórir loðhattar eða óskreyttar kósakka- húfur eru mjög í tízku. Christian Dior beldur því fram, að kvertfatnaður í skærum, rauðum lit gleðji fólk og veki aðdáun þess, ef bann á annað borð lclæðir þig. „Þó að eiginmaður segði lconu sinni, að svart lclæddi liana liezt, mundi hún ekki taka mark á orðum lians,“ segir Dior. Og bann segir enn frem- ur: „Það, sem fyrir eiginmanninum vakir, er, að kona bans velci eklci Nýjasta Parísartízka: Til vinstri: Blár samkvæmiskjóll úr satíni frá Germaine Lecomte. Til hægri: Kvöldkjóll úr svörtu tjulli og hvítu satíni frá Lanvin—Castillo.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.