Samtíðin - 01.12.1956, Side 26
18
SAMTÍÐIN
Gamli maðurinn snéri sér að
lækninum. „Virðulega frú,“ sagði
liann, „ég trúi ekki á þessa útr.ekstra
illra anda, og það sagði ég nah-bon-
um sannarlega. Ég lifði í voninni
og bað Búddha um hjálp. Meira gat
ég ekki gert.“
Dr. Cross keypíi gamla mannin-
um loks frelsi með forláta gullhring.
Og Dewarzung, liklega fremur fyr-
ir áhrif gullsins ,en af einskærri
meðaumkun, skipaði, að öldungur-
inn skyldi verða burt úr sinni land-
areign. „Þetla auga og þessi fingur
eru yðar, göfuga frú!“ livíslaði hinn
heilagi maður, er liann gekk aftur
á bak frá henni.
Nokkrum mánuðum seinna, er
hún hafði keypt sér móalóttan hest
i Barkul, þar sem ekki var um ann-
að talað á hösurunum en hættulega
stigamenn, liéll leiðangur heimar
til Yea-Keang, eins og ráðgert liafði
verið. H,eila viku tosuðust þeir á-
fram eftir hlykkjóttum vegum. Dr.
Cross reið spölkorn undan lest
sinni og var komin að vegamótum.
Allt í einu snarstöðvaðist múlasni
hennar, fór allur að titra og hreyfð-
ist ekki úr sporunum. Þegar lækn-
irinn litaðist um þarna í fjalllend-
inu, sem hún þekkti orðið næsta vel,
varð liún allt í einu gagntekin af
ótta.
Þá var það, að henni birtist aðvar-
andi fingur, svifandi í lausu lofti
eins og liann væri að hanna henni
að fara þessa leið.
Félagar hennar komu nú, en með-
al þeirra var ókunnugt fólk, sem
slegizt hafði í för með þeim til að
leita sér verndar. Meðvitund henn-
ar um skapadóm og hlind trú á sýn-
ina var svo sterk, að hún sárhændi
allt fólkið að fara hina ieiðina með
sér; sú leið lá lil Kashgar. Það neit-
aði, og hreyttu því ekki aðrir en
hennar menn um stefnu.
Dr. Cross og menn hennar lágu
uin nóttina óáreittir í tjöldum sín-
um hjá Ling-La. En er þau komu
til Kashgar, fréttu þau, að allir í
hinum hópnum hefðu verið strá-
drepnir 10 mílur frá Yea-Keang!
Dr. Cross minntist þá gamla helgi-
mannsins og undraðist.
Nokkrum vikum seinna fór hún
lil vina sinna i Kairo. Þar voru þá
ærnar viðsjár með innfæddum
mönnum og götuhardagar tíðir, en
lögreglan þóttist hafa hemil á öllu.
Kvöld eitt tók hún vagn frá gisti-
húsi sínu til húss, skannnt frá Is-
mailia menntaskólanum. Er hún
hafði ekið spölkorn, v,eitti hún þvi
athvgli, að húðirnar, sem venjulega
voru allar í einu ljóshafi, voru nú
koldinnnar. Þá birtist fingur gamla
mannsins henni aftur svo greinilega,
að hún kallaði til ekilsins að snúa
við.
Iiann reiddist þessu, en hlýddi og
snéri við í iðandi umíerðinni. Dundu
þá á lionum ópin og fúkyrðin. Ekki
voru þau fyrr snúin við en ægileg
sprenging hristi liúsin fyrir aftan
þau. Sprengju hafði verið varpað
að lögreglustöðinni niðri i götunni.
Vagninn, sem verið hafði á undan
þeim, áður en þau breyttu um
stefnu, tættist sundur.
Svo virtist sem umhyggja hins
helga manns fylgdi henni, hvert sem
hún fór. Skömmu fyrir jólin fór hún