Samtíðin - 01.12.1956, Síða 29

Samtíðin - 01.12.1956, Síða 29
SAMTÍÐIN 21 og Benkner gafst upp, því að ekki er nóg með, að hann sé orðinn lið- færri, heldur vofa mátin yfir. Við 27. Dxg3| 28. hxg3 Rf6 ,er svarið 29. Be6| Kh8 30. Rxg6 mát, og við 27. Re5 (liótar Hdlf) á hvítur líka 28. Be6f Hf7 (Ivh8, 29. Rxg6 mát!) 29. Dxf4 og vinnur. I«.v« bák arú it/áHa ./«« asurk f«»ð« HELGAFELLSFORLAG hefur sent frá sér nýja útgáfu af kvæðum Jónasar Hallgrímssonar í smábóka- flokki þeim, sem ætlazt er til, að orðið geti alþjóðareign, enda er verð hverrar bókar aðeins 20 kr. Að út- gáfu þessari standa Helgafell og ísa- foldarprentsmiðja, sem segjast munu gefa þannig út tugi ísl. úrvals- rita. Kvæði Jónasar Hallgrímssonar eru einhver mestu menningarverð- mæti, sem Islendingar hafa eignazt. Þau gerbreyttu á sínum tíma við- horfi langkúgaðrar þjóðarinnar til landsins og liafa sakir fegurðar sinnar og listargildis yljað liverri nýrri kvnslóð, sem hefur orðið hlut- takandi í dýrð þeirra. Tómas Guðmundsson skáld skrif- ar á 30. bls. framan við kvæðin ævi- ágrip Jónasar af ríkum skilningi á skáldinu og öld hans og mikilli list- rænni reisn. Hann kemst þannig að orði um Jónas við lok ritgerðar sinnar: „í heila öld hefur liann verið trúnaðarvinur þjóðar sinnar í fögnuði og sorg. Ungur tók hann liana við hönd sér í ljóðum sínum og benti henni inn á fyrirheitna landið, og þannig hefur hann, öll Kaupmenn — Kaupféldg ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI: KÁPUR /FRÖNSKV KJÓLAR \MODEL / BLÚSSUR o. fl. Frá FRAKKLANDI SKOTLANDI ENGLANDI. Alhert tiaánt««fl.ssaa Umboðs- og heildverzlun. Vonarstræti 12. — Sími 80634. Höfum ávallt fyrirliggjandi MAX undirföt og náttkjóla. Davíð S. Jónsson & Co. H.F. Heildverzlun Þingholtsstræti 18 Reykjavík Sími 5932

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.