Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 10

Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 10
6 SAMTÍÐIN VeJlc aaaaópamm^ar SamtíL armnar SAMTÍÐIN veitir þrenn verðlaun fyr- ir rétt svör við þrem eftirfarandi spurn- ingaflokkum, 1. verðl. 100 kr., 2. verðl. tvo eldri árganga af Samtiðinni og 3. verðl. einn eldri árgang. Skilyrði fyrir verðlaun- um eru þau, að rétt svör við öllum spurn- ingúnum hafi borizt okkur fyrir 20. júní. Sendi fleiri en einn réttar ráðningar, verð- ur dregið um hver hlýtur 1., 2. og 3. verð- laun. I. Stafaleikur Hér á aðeins að skipta um einn staf frá orði til orðs. Við gefum ykk- ur efsta orðið og merkingu orðanna, sem þið eigið að setja í stað punkt- anna, þannig að í neðsta orðinu hafi verið skipt um alla stafi efsta orðs- ins. III. JA eða IMEI 1. Orti Einar Benediktsson þetta: Jarðarborðið reitum rákar ránarkven og heimi skákar? 2. Er Reykjavik hærra yfir sjávar- mál en Akureyri? 3. Býr helmingur allra íbúa jarðar- innar í Asíu? 4. Var Sveinn Pálsson fyrsti land- læknir á íslandi? 5. Er Þórisvatn fyrir sunnan Vatna- jökul? Jtáðningar verða birtar i næsta hefti. laga Merkingar .... hrenna .... dirfast .... dulvera .... svif. II. Stafagáta X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X XXX X X X Kostakjör Samtíðarinnar VEGNA sífelldra fyrirspurna um, hvort eldri árgangar SAMTlÐARINN- AR séu fáanlegir, skal það tekið fram, að vegna mikillar eftirspurnar getum við ekki lengur afgreitt blaðið frá upphafi, en seljum, meðan birgðir endast, 10 eldri árganga, samtals 3200 bls. á aðeins 200 kr. burðar- gjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Vinsamlegast sendið pöntun yðar strax. SAMTlÐIN, pósthólf 472, Reykjavík. Setjið bókstafi í stað X-anna, þann- ig að út komi: 1. lína hókstafsheiti, 2. 1. samþykki, 3. 1. samúð, 4. 1. loka (so.), 5. I. gera ölvaðan, 6. 1. stjóri, 7. I. óþokkamenni, 8. 1. skótau. — Sé lesið niður eftir, mynda fremstu staf- ir línanna: íþróttakennari. Hún: „Það er fleira til en peningar í þessum heimi.“ Hann: „Já, en það kostar peninga.“ Allar ferðir hefjast i ORLOF Ferðaskrifstofan 0 R L 0 F H. F. Austurstræti 8, Reykjavík. Sími 82265.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.