Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 11
SAMTÍÐIN
7
Kvennaþættir Samtíðarinnar — f^ltátjóri IJ-reyja
ic Stutt morgunáætlun
ALLT OF mikill flýtir og óðagot
á morgnana á sinn þátt í ýmsum ó-
heppilegum venjum og jafnvel tauga-
óstyrk hjá mörgum konum. Hérna
er stutt morgunáætlun. Þegar þú hef-
ur kynnt þér hana, geturðu reiknað
nákvæmlega út, hvenær mátulegt er
að láta vekjaraklukkuna hringja.
Mundu, að 10 mínútum lengri morg-
unlega í rúminu jafnast alls ekki
á við þá hvild, sem fólgin er í þvi að
gefa sér góðan tíma til að klæðast
og komast út úr dyrunum. Hér er
svo tímaáætlunin:
Tannburstun ----------- 3 mín.
Bað eða þvottur_______ 8 —
Tími til að klæða sig og
snyrta ............. 30 —
Morgunverður___________15 — •
Friður og ró í snyrti-
herberginu ____:____10 —
Tannburstun .......... 1 —
Samtals 67 mín.
Sjáðu um, að þú eigir alltaf þennan
tíina og 7 mínútum hetur á hverjum
morgni. Og sannaðu til, að þú verður
öll önnur og miklu starfhæfari allan
liðlangan daginn.
Svör við mörgum fyrirspurnum
NOKKRAR UNGAR STULKUR á
Búðum hafa sent mér margar fyrir-
BUT'TERICK nr. 8037, hentugur dag-
og kvöldkjóll. SniðiS er til í stærSunum
12—20. Efni: m. a. létt ullarefni, rayon,
flannel, shantung, pigue eða bómiill. Snið
fást hjá SÍS, Austurstræti og kaupfélög-
unum.
Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá
þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu.
A ÍI'I V III. Laugavegi 35. — Sími 4278