Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 15

Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 15
SAMTÍÐIN 11 uga æfingu. „Hún hugsaði ekki um annað en mig. Á fimmtudagskvöldið sátum við við sama borðið í drykkju- stofunni. Ég mátti til, því öll hin Iiorðin voru upptekin. Við fengum okkur einn lítinn — ellefu — tólf . . ., og hún sagði mér frá öllu — lífinu og ástinni og hvað flestir karlmenn væru hversdagslegir í ástum . . . einn — tveir — þrír — fjórir . . .“ Og nú gerði Torfi reglulega vandasama æf- ingu. „Hún sagðist helzt vilja . . . sextíu og einn . . . njóta hamingjunn- ar á marga vegu . . . sextíu og sjö ti „Og ekkert af þessu hefurðu minnzt á við mig einu orði!“ muldr- aði ég. „Ég gat ómögulega verið að því!“ „En stúlkan er alveg ljómandi falleg, blátt áfram unaðsleg . . . Þú verður að fallast á það einungis frá fagurfi’æðilegu sjónarmiði . ..“ „Tveir — þrír . . . ég gæti vel not- að hana sem auglýsingamynd. Ég veit bai’a ekki, hvað ég ætti að aug- lýsa með henni ...“ „Þú ert nú ekki með öllum nxjalla! Hvað oft hafið þið hitzt, án þess að ég hafi hugmynd um?“ „Átján — nítján! Getum við ekki talað um eitthvað. annað ?“ ÞAÐ ER TILGANGSLAUST að vera að segja frá því, sem komið hafði fyrir Toi’fa. En hvað sjálfum mér viðvék, fann ég, að hér var úr vöndu að í’áða. Ég fór aftur inn í hei’hei’gið mitt, sem var við sama ganginn og herbergi Toi’fa. Ég var allur í uppnámi. Ég var alveg gagn- tekinn af þessari stúlku. Mig dreymdi um að kvnnast henni. Ég leitaði í huganum alli-a ráða til að gei'a allt fyrir hana, sem í mínu valdi stæði. Og um þennan kvenengil gat vinur minn talað algei’lega ástríðulaust, rneðan hann var að gera leikfimis- æfingar, og þó hafði hún bókstaf- lega boðið honum faðminn. Meðan hann var að taka þessar hnébeygjur, sagði hann mér, að hún hefði talað um ást og trúað sér fyrir því, í fyllstu einlægni, að hún þráði mann, sem ekki einungis tæki, heldur gæfi líka. Og ekkert skildi hann. Ekkert! Hann finnur enga fagnaðarþrá!! Þarna labbar hann inn í herbergið sitt og fer að gera líkamsæfingar, aleinn!! Ég gat ekki annað en hugsað um, hvað gengi að lionum Toi’fa. Það leyndi sér ekki, að hann var eitthvað meira en lítið undai'legui’, piltui’inn. ÞETTA KVÖLD lét ég svo til skar- ar skríða. Ég skipaði Toi’fa að kynna mig. Það gerðist i drykkjustofunni. Hún hrosti til mín — og brosið var hrífandi, en kuldalegt. Hún var eins og fegui'ðardís íklædd nj’justu París- artízku. Kjóllinn var hálfsíður, axl- irnar herai', mittið þvengmjótt. Það bi'ann eldur úr bláum augum hennar. En aðeins þegar hún hoi'fði á Torfa Brynjólfsson. Það var auðséð, að liann hafði einhver dularfull áhrif á hana, án þess að gei’a sér nokkra grein fyrir því sjálfur. Þess liáttar er algengai'a en rnenn grunar. Konur geta verið dáleiddar af vissri tegund kai’lmanna, ef til vill af mörgum af sama tagi. Torfi — sem mér fannst nú allt annað en skemmtilegur — var sú manngerð, sem hún var hrifn-

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.