Samtíðin - 01.06.1957, Qupperneq 19
SAMTÍÐIN
15
*
„4 Spáni fann ég það, sem ég leitaði að“,
BALDUR EDWINS listmálari
liafði athyglisverða sýningu á verk-
uin sínum í bogasal Þjóðminjasafns-
Jns um páskána. Hann er náttúru-
dýrkandi, og stakk sýning hans mjög
í stúf við „abstrakt“ sýningar þær,
er fólk hefur átt að venjast hér að
undanförnu.
Baldur hefur stundað listnám í
Vínarborg og París, en lengst, eða
þrjú ár, i Madrid, og þar sem hann
ee fyrsti Islendingurinn, sem slundað
5efur listnám í liöfuðborg Spánar,
báðum við hann að segja hér frá
dvöl sinni hjá liinni suðrænu menn-
nigarþjóð, Spánverjum.
tóku sér hvild frá störfum, hresstu
þeir sig á því að dansa, en áliorf-
endur slógu hring um dansendurna
og klöppuðu taktinn.
Það er algengt, að feður fara á
sunnudagsmorgnum í veitingastofur
með kornung börn sín, og meðan
þeir fá sér vínglas, dansa börnin, sem
eru nýbúin að læra að ganga, milli
borðanna eða líkja eftir hreyfingum
kappanna í þjóðariþrótt Spánverja,
nautaatinu. Það er alveg kostulegt
frá sjónarmiði Norðurlandabúa að
sjá þessi ungbörn leika þessar hátt-
bundnu hreyfingar, sem gengið hafa
í erfðir frá kynslóð til kynslóðar“.
★ Listnám við söng og dans
>,Listaháskólinn í Madrid, sem ég
shindaði nám við, heitir Academia de
Bellas Arles. Námið tekur 5 ár, frá
l)ví að nemendur byrja undirbúnings-
teikningar, þar til þeir mála „kom-
P°sitionir“ eftir fyrirmyndum. Svo
^iikil aðsókn er að skólanum, að að-
eins þriðjungur umsækjenda fær
inngöngu.
Það var gaman að kynnast hinum
Staðlyndu Spánverjum og vinna með
þeim. Þeir eru syngjandi þjóð. Nem-
endurnir sungu oft við vinnu sína.
kannig kynntist ég spænskum þjóð-
iögum. Danshneigð þjóðarinnar vek-
Ur einnig athygli. Hún er Spánverj-
Urn í blóð borin. Oft þegar Spánverj-
Ur létta sér upp, dansa þeir þjóðdansa.
egar nemendur í listaháskólanum
Baldur Edwins. í baksýn er málverk
frá Suður-Frakklandi.
„Abstrakt“listin á ekki mikil
ítök á Spáni
„Er „abstrakt“listin í mildu gengi
á Spáni?“
„Nei, Spánverjar eru of stoltir af
menningu sinni til þess að vilja mála
eftir forskriftum frá París. Auðvitað
eru til „abstrakt“málarar á Spáni,
sem mála svipað því, sem málað